Vikan


Vikan - 26.01.1978, Page 56

Vikan - 26.01.1978, Page 56
Eins og undanfarin ár bjóðum við viku og tveggja vikna ferðir til Kitzbuhel og St. Anton í Austurríki á veröi frá 69.900 og 80.900 krónum. Þeir sem veljatveggja vikna ferðir geta dvalið viku á hvorum stað ef þeir kjósa heldur. Og nú er einnig hægt að velja um gistingu í fjallaskála eða á hóteli. Brekkur eru þar jafnt fyrir þyrjendur sem þá, sem betri eru. Útivera í snjó og sól allan daginn, og þegar heim er komið bíður hvíld, góður kvöldmatur og rólegt kvöld við uþþrifjun á ævintýrum dagsins eða upplyfting á skemmtistað, allt eftir óskum hvers og eins. Flogið er frá Keflavíkurflugvelli til Luxemborgar og þaðan til Múnchen. Frá Múnchen er síðan ekið á áfangastað, um 2ja til 3ja stunda akstur. Austurrísku alþarnir eru draumsýn allra skíðamanna - við látum drauminn rætast fyrir verð sem þú ræður við. Skíðafólk leitið upplýsinga hjá söluskrifstofum okkar, umboðsmönnum og ferðaskrifstofum. LOFTLEIDIR FLUGFÉLAG ISLANDS fiSl

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.