Vikan


Vikan - 09.02.1978, Qupperneq 17

Vikan - 09.02.1978, Qupperneq 17
FRAMHALDSSAGA EFTIR AGÖTHU CHRISTIE 4. HLUTI ÞAÐ SEM GEBST HEFUR: Gwenda Reed er nýkomin til Engl- ands og hefur keypt þar gamalt hús í nágrenni Dillmouth, sem er skemmtilegur_gamaldags sjávarbœr. Hillside fellur henni strax vei i geð og hún lœtur lagfæra húsið á meðan hún bíður komu Giles, eiginmanns sins. Hún verður þess brátt áþreifanlega vör, að ýmislegt þar kemur henni kunnuglega fyrir sjónir. Húsið gerir huna hrædda, þvi hún vill ekki vera eins og þetta fólk, sem er alltaf að sjá eitt og annað... Gwenda fer til frændfólks Giles i London, þar sem hún hittir Jane frænku eða ungfrú Marple, en hún hefur óstjórnlegan áhuga á öllum dularfullum atburðum. Giles kemur til Engl- ands og Gwenda fær vitneskju um að hún hefur dvalist i Englandi, þegar hún var barn. Ef til vill i Dillmouth. Voru þá allar þessar undarlegu tilviljanir minningar, sem allt i einu skutu upp kollinum? Hafði verið framið morð i húsinu og hún verið vitni að þvi? Þetta var allt saman ákaflega dularfullt og ungfrú Marple réðleggur þeim að leiða hugann ekki frekar að þessu. Sjálf getur hún samt ekki verið róleg... ,,Það er sagt, að morðingi endur- ttiki alltaf glæp sinn. en það er ekki rétt. Það er til sú manngerð, sem fremur glæp, án þess að upp um hann komist, og sem gætir þess síðan vandlega að gefa ekkert færi á sér. Ég myndi ekki segja, að sú manngerð lifði hamingjusamlega það sem eftir er, — ég trúi ekki að það sé satt, — mönnum er refsað á ýmsa vegu. En á ytra borðinu sýnist allt ganga vel. Þannig hefur það kannski verið með Madeleine Smith og lika með Lizzie Borden. Það sannaðist aldrei neiit á Madeleine Smith og Lizzie var sýknuð — en margir halda, að báðar hafi þessar konur verið sekar. Ég get nefnt þér fleiri, sem aldrei gerðust sekir um neina fleiri glæpi — þessi eini glæpur var allt, sem þeir vildu, og nægði þeim. En setjum nú svo, að einhver hætta vofði yfir þeim? Ég geri ráð fyrir að morðinginn þinn — hver, sem hann eða hún er, — hafi verið einn úr þessum hópi. Hann framdi glæp, án þess að upp um hann kæmist, og engan grunaði neitt. En setjum nú svo að einhver fari að spyrja óþægilegra spuminga og komist í læstum skápum. En veistu, að ég get vel séð þetta allt frá sjónarhóli Giles. Hamingjan sanna, ég myndi sjálfur ekki geta látið þetta vera. Meira að segja núna er ég forvitinn.„” Hann þagnaði og horfði hvasst á ungfrú Marpel. „Svo það er þess vegna, sem þú ert að reyna að finna einhverja afsökun fyrir því að fara til Dill- mouth. Þú ætlar að fara að blanda þér í eitthvað, sem þér kemur ekki við.” ,,Alls ekki, Haydock. En ég hef áhyggjur af þeim. Þau eru mjög ung og reynslulítil og alltof fús að treysta öllum og trúa. Mér finnst að ég ætti að vera á staðnum, til þess að hafa auga með þeim.” ,,Svo það er þess vegna, sem þú ætlar að fara. Til að hafa auga með þeim. Getur þú aldrei látið morð í úr gleymsku grafið loks að hinu rétta? Hvað gerir þessi morðingi þinn þá? Bíður brosandi eftir að upp um hann komist? Nei, ég held, að þetta ættirðu að láta kyrrt liggja. Ef þetta morð hefur ekki valdið neinum hugarangri, þá láttu það eiga sig.” Og hann bætti við, mjög ákveðinn: ,,Og þetta er meira að segja skipun til þín. Láttu þetta kyrrt liggja.” Hún sagði honum þá alla söguna og Haydock hlustaði. , .Furðulegt,” sagði hann, þegar hún hafði lokið máli sínu. „Undar- leg tilviljun. Þetta er eiginlega allt jafn undarlegt. Ég geri ráð fyrir að þú sjáir hverjar afleiðingarnar gætu orðið?” ,,Að sjálfsögðu. En ég held að það hafi enn ekki hvarflað að þeim.” „Það gæti bakað þeim mikla óhamingju, og þá myndu þau óska, að þau hefðu aldrei farið að hrófla við þessu. Beinagrindur á að geyma ,,Fyrst þú ert svona viss um, að Helen sé rétta nafnið, þá hlýtur þú að vita eitt- hvað um hana,” sagði Giles. ,,Þekktirðu hana vel? Bjó hún hérna! Eða var hún bara í heim- sókn?” friði? Ekki einu sinni morð, sem legið hefur lengi grafið í gleymsku?” Ungfrú Marple brosti dauflega. „En heldurðu ekki, að það væri gott fyrir mig að vera í nokkrar vikur i Dillmouth, heilsunnar vegna?” „Mér finnst nú trúlegra, að það fari alveg með hana,” sagði Haydock læknir. „En ég veit að það er tómt mál að tala um það.” Þegar ungfrú Marple var á leið heim til vina sinna, Bantry- hjónanna, hitti hún Bantry ofursta, sem kom gangandi eftir innkeyrsl- 6. TBL.VIKAN 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.