Vikan


Vikan - 09.02.1978, Side 19

Vikan - 09.02.1978, Side 19
CAV HOLSET Simms Bryce Ny, fullkomm tæki við prófun á FORÞJÖPPUM varahlutaþjonusta Vidgerdarþjónusta 13LOSS][ s SKIPHOITI 35 ' REYKJAVIK Z'XZt' iM s’Mi „Haydock læknir heldur að sjávar- loft myndi gera mér gott. Ég er eitthvað svo þreytt og þróttlítil.” ,,Ö, en þú getur ekki farið í burtu núna,” sagði frú Bantry. ,,Þetta er einmitt sá timi árs, þegar garðarnir eru fallegastir. Það hlýtur allt að vera farið að blómstra hjá þér.” SIMCA 1508 sigmdi nætiurallid Enn einu sinni sigraði SIMCA í rall-akstri hér á landi. Bílnum var ekið stanslaust í rúmar 20 klst. 950 km. leið eftir einhverjum verstu vegum og vegleysum Islands í næturralli Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur um helgina 1. og 2. okt. Hvað bilaði? Einn pústbarki. Annað? Ekkert. SIMCA bílar frá CHRYSLER FRANCE hafa nú marg sannað ágæti sitt hér á landi. Vandlátir bDakaupendur velja sér SIMCA 1307 eða 1508, sem eru traustir og góðir fimmdyra, framhjóla- drifnir og fimm manna fjölskyldubílar. Talið við okkur strax í dag og tryggið ykkur SIMCA. Ifökull hf. ARMÚLA 36, Símar 84366 - 84491 MORÐ ÚR GLEYMSKU GRAFIÐ ,,Haydock læknir álítur það samt fyrir bestu.” ,,Ja, Haydock er nú ekki eins vitlaus og margir aðrir læknar,” samþykkti frú Bantry með nokkurri tregðu. ,,Dolly, miglangaði að forvitnast um þessa eldabusku, sem var hjá þér.” unni, með byssu í hendi og hundana á hælunum. Hann heilsaði henni hjartanlega. ,,Það gleður mig að sjá þig aftur. Hvernig var í London?” Ungfrú Marple sagði, að það hefði verið ágætt í London. Frændi hennar hefði farið með hana að sjá nokkur leikrit. ,,Ég þori að veðja, að það hafa ■ verið einhver snobb-leikrit. Ég hef sjálfur bara gaman af söng- og gamanleikjum.” Ungrú Marple sagði, að hún hefði farið að sjá ágætt rússneskt leikrit, en það hafi reyndar verið heldur of langdregið. „Rússneskt,” sagði Bantry of- ursti með mikilli fyrirlitningu. Honum hafði einu sinni verið gefin bók eftir Dostoievsky, þegar hann lá á spítala. Hann bætti við, að ungfrú Marple mundi geta fundið Dolly í garðinum. Það var næstum því alltaf hægt að finna frú Bantry í garðinum. Garðyrkja var hénnar ástríða. Hennar uppáhaldsbókmenntir voru verðskrár yfir lauka og helst af öllu vildi hún ræða um prímúlurnar sínar, laukana og önnur göfug blóm. Það fyrsta, sem ungfrú Marple sá af henni, var umfangs- mikill afturendi hennar. Þegar hún heyrði fótatakið nálg- ast, stóð frú Bantry stirðlega á fætur, þurrkaði sér um ennið með moldugri hendi og heilsaði vinkonu sinni. , ,Ég var búin að frétta að þú væri komin, Jane,” sagði hún. „Finnst þér ekki nýju dalíurnar mínar fallegar? Hefurðu séð þessa Maríu- vendi? Ég hef átt í hálfgerðum vandræðum með þá, en nú held ég að þeir séu að koma til. Við bara verðum að fá rigningu. Það hefur verið alltof þurrt undanfarið.” Svo bætti hún við: „Ester segir, að þú hafir legið veik og legið í rúminu.” Ester var eldabuska hjá frú Bantry og helsti upplýsingamiðill hennar. „Ég er fegin að sjá, að það er ekki rctt.” ' „Þetta er bara smávegis of- þreyta,” sagði ungfrú Marple. 6. TBL. VIKAN 19

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.