Vikan


Vikan - 09.02.1978, Síða 22

Vikan - 09.02.1978, Síða 22
Fimm lítrarnir dugðu AUTOBIANCHI 95,91 km! 5,21 lítrará 100 km. Fimm lítrarnir dugðu Autobianchi vel í Sparaksturskeppni Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur. Af 5 fyrstu bílunum í 1. flokki (o-iooocc). voru 3 Autobianchi sem komust 95,91 — 93,71 — og 93,62 km. á aðeins 5 lítrum af bensíni. Autobianchi AII2 Elegant, er ekki aðeins lipur, heldur afburða skemmtilegur og vel unninn bíll, sem stenst ströngustu gæðakröfur um aksturseiginleika og öryggi smábíla. Til afgreiðslu nú þegar. B3ÖRNSSON Aco MORÐ ÚR GLEYMSKU GRAFIÐ „Hrammar?” Giles lyfti spyrj- andi brúnum. „Það voru hrammar. Gráir hrammar — ekki mennskir.” „Heyrðu mig nú, Gwenda. Þetta er nú alls ekki morð í hryllings- mynd. Það hefur enginn maður hramma.” „Ja, hann hafði hramma.” Giles leit á hana vantrúaður á svip. „Þú hlýtur að hafa ímyndað þér það seinna.” „Heldurðu ekki að það geti verið að þetta sé allt tóm ímyndun?” svaraði Gwenda hægt. „Veistu það Giles, að ég var einmitt að hugsa, að sennilega væri þetta bara allt saman draumur. Það gæti verið. Svona drauma dreymir börn ein- mitt, og þau verða svo hrædd, að þau gleyma því aldrei. Heldurðu ekki, að það sé líklegasta útskýring- in? Það virðist heldur enginn í Dillmouth hafa nokkurn minnsta grun um, að hér hafi verið framið morð, eða einhver dáið snögglega, eða horfið, eða að það hafi yfirleitt nokkuð undarlegt átt sér stað hér í húsinu.” Giles líktist nú öðrum litlum dreng, — litlum dreng, sem nýbúið er að taka frá nýja, fallega leikfangið hans. „Það getur svo sem verið, að þetta hafi verið martröð,” sam- sinnti hann með mikilli tregðu. En svo birti allt í einu yfir svip hans. „Nei,” sagði hann. „Því trúi ég ekki. Þig gæti hafa dreymt apahramma og að einhver væri Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BILARYÐVORNHr Skeifunni 17 a 81390 SKEIFAN 11 REYKJAVÍK SÍMI 81530 SÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: BLÁFELL S/F.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.