Vikan


Vikan - 09.02.1978, Blaðsíða 39

Vikan - 09.02.1978, Blaðsíða 39
JARÐVEGURINNER HEITARI EN VETRARLOFTIÐ A SUMRIN ER JORÐIN KALDARI j ' I vel einangruðu neðanjarðarhúsi er upphitunar- kostnaður í algjðru lágmarki. Jarðvegurinn umhverfis er heitari en loftið á veturna, en kaldari á Jarðhúsið Minni upphitunarkostnaður, ódýrari grunnur, minni hætta á eldsvoðaeðainnbroti — Þettaeru nokkriraf þeimkostum,sem fylgja því að byggja íbúðarhús undiryfirborðijarðar. Þessi hugmynd er ekki nýtilkomin. Maöurinn hefur notfært sér neðanjarðar- híbýli frá ómunatíð, en það má vera, að hann eigi eftir að færa hugmyndinni byr undir báða vængi í framtíðinni. i Bandaríkjunum og Sovétríkjunum fara fram víðtækar tilraunir á þessum byggingarmáta. Jarðhús eru alls ekki dimm og ömurleg, eins og flestir halda. Arkitektarnir hafa nefnilega hannað þau, syp a4 þau líkjast fremur dýrustu lúxusvillum, og ekki er kuldanum eða dragsúgnum fyrir að fara í þeim. Þetta geta því verið hreinustu ævintýrahallir. Þar er líka hægt að vera öruggur fyrir veðri og vindum, sem ekki komast að til þess að valda neinum spjöllum. Þegar hafa verið byggð nokkur jarðhús í Bandaríkj- unum. Mörg þeirra hafa verið útbúin með sólorkuveri á þakinu, og íframtiöinni munu slíkar ráðstafanir.geta sparað mikla orku. Texti: Anders Palm Þvímiðureru jarðhúsin ennþá fremur dýr í byggingu, en þau endast líka-mjög lengi. Þegar framleiðslan eykst má reikna með þvi að byggingarkostnaður þeirra lækki verulega. Eru jarðhús nútímans ef til vill undanfari neðanjarðarborga í framtíðinni? Á yfir- borðinu gætu verið göngustígar og garðlönd, en undirþeim íbúðarhúsin. Þarfyrir neðan, djúpt ijörðu væri svo mögulegt að staösetja verksmiðjur og þess háttar. Teikn: Sune Envall sumrin. hægt að nota þakið á því fyrir blómagarð eða matjurtagarð, svo þakið er notað bæði að ofan og neðan. TÆEKNi KVRiR MLLM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.