Vikan


Vikan - 09.03.1978, Page 5

Vikan - 09.03.1978, Page 5
Þetta húsgagn sló í gegn á húsgagnasýningu í Danmörku vegna einfaldleika og hagkvæmni. Hægt er að hækka og lækka skrif- púltið eftir því hvort þú vilt sitja við það eða standa. Þetta er ekki dýrt húsgagn, kostar um 17.500 kr. Það getur oft verið erfitt að fá skrúfur til að sitja fastar þrátt fyrir tappa og annað slíkt. en gott er að taka skrúfu af sömu gerð og er í holunni, klípa framan af gengjuna og setja hana öfuga í gatið og skrúfa síðan fyrri skrúfuna á sinn stað aftur. Ergilegt er það oft, er maður ætlar að ná í eitthvað í frystiholfið í ís- skápnum, að allt er fast við hólfið. Gott ráð er að setja álpappír á botninn, og er þá allt laust. I stofu, sem ekki er allt of flott innréttuð er ágætt að skrúfa trélista á veggina (með ca 5 sm loftrúmi). Bakvið má hafa snúru til að hengja á myndir og nota til þess venjulegar þvotta- klemmur. Einnig er tilvalið að- hafa færanlega klemmulampa á trélistanum. Þetta fatahengi er einfalt en stílhreint. Höfundurinn er ítalskur. Fatahengið er úr úrvalsviði og alldýrt, kostar í Danmörku liðlega 25 þúsund krónur. STÓRA NAFNIÐ í GERÐ SJÓNVARPSLEIKTÆKJA Leiktu sjálfur BINATONE ogþú veröur súperstjarna ARMULA 38 (Selmúla megin) - 105 REYKJAVÍK SÍMAR: 31133 - 83177 PÓSTHÓLF 1366 Kdaíöoæf

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.