Vikan


Vikan - 09.03.1978, Blaðsíða 34

Vikan - 09.03.1978, Blaðsíða 34
Viö bjóöum myndarleg peningaverðlaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en miöana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verölaun 3000 kr, 2 verölaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnaroröiö: Sendandi: X — KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnaroröiö: VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR. 70 (4. tbl.): VERÐLAUN FYRIR 1X2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Anna Einarsdóttir, Pósthólf 13, 730 Reyðarfirði. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Arnbjörg Guðmundsdóttir, Kleppsvegi 120, 104 Reykjavík. 3. verðlaun, 2000 kr. hlaut Katrín Baldvinsdóttir, Dalseli 40, Reykjavík. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Halla S. Halldórsdóttir, Baldursgötu 9, Reykjavík. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut María Sigurðardóttir, Sundlaugavegi 14, Reykjavík. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Kolbrún Zophonlasdóttir, Hlíðarbraut 2, Blönduósi. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÚRN: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Bjarni Gunnarsson, Kleppsvegi 120, 104 Reykjavík. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Vera Björk ísaksdóttir, Hjaltabakka 12, Reykjavík. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Anna Glsladóttir, Sunnuhvoli, Stokkseyri. Sendandi: LAUSN A BRIDGEÞRAUT X LAUSN NR.76 1. verðlaun 5000 2. verðlaun 3000 3. verðlaun 2000 S ENDANDI: 1 x2 Stundum virðast spil svo einföld að erfitt getur verið að koma auga á lausnina. Fjölmargir mundu áreiðanlega tapa þessu spili við spilaborðið. Drepa á laufaás. Taka tvo hæstu í tígli og trompa tígulþrist. Svína síðan spaðadrottningu — eða jafnvel, og það er betra, spila spaðaás og meiri spaða. Vona að mótherjarnir trompi ekki tígul — en það skeði einmitt, þegar spilið var spilað. Það tapaðist. Lausnin er samt ákaflega einföld, en kannski ekki auðvelt aö sjá hana í einfaldleika sínum. Fyrsta útspil drepið á laufaás. Síðan þrír hæstu í tígli og laufi kastað frá blindum. Þá fjórði tígullinn og síðasta laufi blinds kastað Nú er ekki hægt að hindra að lauf er trompað í blindum. Á þann hátt fást sex slagir á tromp. Þrír á tígul og laufaás. LAUSNÁSKÁKÞRAUT 1.. Hd3l 2. Bxd3 Bxf3+ 3. Kg1 Dd7 4. Kf1 Rxd3 og nú gaf hvítur því hann á enga vörn þegar drottningin fer í 6. leik á h3+. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Sjómaður dáðadrengur LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR // — Það er ekki talandi við forstjórann slðan úrslitin urðu kunn í prófkjörinu. * 34 VIKAN 10. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.