Vikan


Vikan - 09.03.1978, Side 40

Vikan - 09.03.1978, Side 40
STJÖRIMIJSPÁ llniiurinn 2l.mars 20.;i;»ril Þú verður upptekinn heima fyrir, fyrri hluta vikunnar, við verkefni, sem þú hélst þú myndir sleppa við að framkvæma. Þegar þeim er lokið, geturðu slappað vel af. kr.-'hhinn 22..jiini 2J. jiili Hugboð, sem þú hafðir í sambandi við ástarævintýri, mun reynast laukrétt. Þú verður fyrir skemmtilegri reynslu á laugardagskvöldið og á það kvöld eftir að verða þér eftir- minnilegt. NiiuliA 21. ijiril 2l.mai Þú ert með ráðagerð að ljúka ákveðnu verkefni, en ættir heldur að draga það aðeins, þar sem hlut- irnir virðast ekki liggja alveg ljóst fyrir. l.jóniO 24. jtilí 24. ii>ii«l Farðu varlega í sakirnar, ef einhver biður þig að gera sér greiða, því ekki er allt gull, sem glóir. Sennilega er verið að beita þig einhverjum bellibrögðum. Farðu að öllu með gát. T\ihurarnir 22.mai 2l.júni Kunningi þinn er á leiðinni í langferð, og leggst sú ferð eitthvað illa í þig. Sennilega stafar það aðeins af eftirsjá, og kannski ættirðu bara að bregða þér með? Ef þú hyggst taka upp nýtt tómstundagaman, er tilvalið að byrja á því í þessari viku. Þú munt eignast nýja vini, sem eiga eftir að reynast þér vel. Happatala er3. \iii*in 2I.\l-|>(. 2.\.oki. Slinrútlrckinn 24.okl. 2.Vuo\. Roi{milAurinn 24.nn\. 2Uk\. Þú verður fyrir einkennilegu atviki, er þú kynnir tvo kunningja þina hvom fyrir öðrum og kemst að því, að þeir þekktust endur fyrir löngu. Samt munu þessir endurfundir leiða gott af sér. Slcingcitin 22.dc\. 20. j;»n. Þér er fyrir bestu áð vera vel úthvildur, þvi nokkuð óvæntir atburðir munu eiga sér stað. Fátt fer eins og þú hafðir ætlað í þessari viku, og ættirðu að dvelja sem mest heima við. Þér er óhætt að fara að gera ráðstafanir fyrir framtíðina — og þér er lika óhætt að gera ráð fyrir breytingum, sem þig hafði reyndar órað fyrir lengi. \;ilnshcrinn 2l.j;in. lú.fchr. Þú átt von á aðdáun annarra, úr dálítið óvenjulegri átt. Búðu þig undir sviksemi einhvers, sem þú áttir síst von á, að mundi bregðastþér. Þessi svik munu fá mikið á þig- Þú verður að segja álit þitt á ákveðnum hlutum, því ef þú þegir, verður það lagt út á verri veg. Reyndu að hafa meiri tíma fyrir sjálfan þig og hugsa ekki um aðra. I iskarnir 20.fchr. 20.m;ir\ Þú verður dreginn inn i mál, sem verður þér fremur ógeðfellt. Segðu meiningu þina afdráttarlaust, og þá mun allt fara vel að lokum. Þú færð óvænt sendibréf. því hvað mundi gerast á næstu sekúndum, og hún gat ekki hreyft sig. Áður en Tim kæmi auga á hana, yrði hún að geta lesið úr andliti hans hvort hann hefði tapað eða unnið... og síðan að efla með sér styrk, ef nauðsyn bar til, til að vera sá trausti klettur, er hann gæti hallað sér að. Þegar hún kom auga á hann, sortnaði henni fyrir augum. Er sjónin skýrðist smám saman aftur greindi hún kraftalegt vaxtarlag hans undir frakkanum, sem hann hafði fengið, áður en þau giftu sig. Axlir hans voru beinar og sterkleg- ar, og það veitti henni hugrekki til að líta ofar. Andlit hans var stillt og staðfestulegt enda þótt það væri laust við öll gleðilæti. Hún þaut á fætur og hentist beint í fang hans. Heitar varir hans mættu köldum vörum hennar. „Þarna ertu loksins. Eitt augnablik hélt ég, að eitthvað hefði komið fyrir.” „Segðu mér allt,” hvíslaði hún. „Allt er í stakasta lagi,” sagði hann varfæmislega. „Eða öllu heldur ég held að svo verði. Komum okkur inn í bilinn, svo þú frjósir ekki úr kulda, og ég skal segja þér frá þvi, sem gerðist. Það er lítils- háttar vandamál, en ég vona, að það fari ekki á verri veg. EGAR hann var sestur undir stýri, hélt hann áfram: „Það er Milli vonar og ótta augljóst, að það er frú Hakner, sem er sérfræðingur í nútimalist, og Cyrus X. krefst þess að fá að ræða við hana um þetta, áður en hann tekur ákvörðun. Hann keypti fyrstu myndina upp á eigin spýtur, vegna þess að hún var ódýr og honum fannst hún athyglisverð, en hún er ekki búin að sjá hana ennþá, svo hann getur ekki sagt til um það sjálfur, hvort þær fái að hanga upp safninu. Hún á að koma frá París í kvöld, og ég á stefnumót við þau á hádegi á morgun. Ef frúin sam- þykkir, þá býst hann við að kaupa þrjár.” Hann sendi henni glettnisbros, sem gerði andlit hans ungt og kringluleitt, eins og Robins, áður en hann bætti við: „Og það á ekki að hanga heima í stofu hjá þeim, heldur i Haknerslistaverkasafninu, sem hann er að byggja í Texas. Þú myndir ekki trúa mér, ef ég segði þér nöfnin á þeim listamönnum, sem þau hafa keypt málverk af. Þeir eru ósviknir sjálfmenntaðir sér- fræðingar, ekki hópur af ríkum sér- vitringum.” Canon Ef þér kaupið Canon- vasavél, þá er ekki tjaldað til einnar nætur. Fjölbreytt úrval af Canon vasavélum, til fermingargjafa. Sendum í póstkröfu. Einkaumboð, varahlutir, ábyrgð og þjónusta. Skrifvélin Suðuriandsbraut 12, sími 85277. 40 VIKAN 10. TBL.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.