Vikan - 28.12.1978, Qupperneq 2
msm
52 tbl. 40 árg. 28. des.1978
Verö kr. 650
GREINAR OG VIÐTÖL:______
4 Besta stofan er ekki dýr. Jónas
Kristjánsson skrifar um Ma
Cuisine i London.________
6 Sálfarir. 9. grein Ævars R. Kvaran.
12 Húsmóðir á 72° norðlægrar
breiddar. Rætt við Karenu Jóns-
dóttur.______________
18 Börnin og við i umsjón Guðfinnu
Eydal, sálfræðings: Hvernig ala
fullorðnir upp börn?___
34 Ljóðað á latinu:___
36 Látum því, vinir, vínið andann
hressa. Vikan á neytendamarkaði
fjailar um heimagerð vin.
Það má ekki á milli sjá,
hvor er hvor'
Gunnar Þórðarson
og Pórhallur Sigurðsson.
„Gunni
hann
SÖGUR:
22 Mini-krimmi Willys Breinholst: Siðmenntaöir þorparar.
25 Litla stúlkan við endann á trjágöng- unum eftir Laird Koenig.
40 Dauðinn i Egyptalandi. Smásaga eftir Agöthu Christie.
46 Jane. Síðari hluti sögu eftir Somerset Maugham.
ÝMISLEGT:
2 Mest um fólk.
8 Poppkorn.
10 Dans- og söngvamyndir i tisku á ný.
20 Vikan kynnir: Tískan í Kópavogi.
23 Heillaráð í umsjá Nancy Helgason: Allt um egg.
30 Stjörnuspá — Hvað er þetta?
31 Diddú og Egill — stóru nöfnin. Ágrip og plakat.
39 Draumar.
45 Fyrstu jól glasabarnsins.
52 Áramótakokkteilar.
54 Heilabrot Vikunnar.
61 í næstu Viku.
62 Pósturinn.
FORSÍÐAN
Ritstjóm Víkunnar brá á idk í tifcfni áramótanna, dns
og sjá má á fórsiöumyndinni, sem tekin er á glæsilegu
heimili þeirra hjónanna Karenar Kristjánsdóttur og
Daníels Stefánssonar (sjá bls. 50), og til þess að ná
réttu stemmningunni, fengum við okkur áramótahatta
og viðeigandi i Pennanum. Frá vinstri: Anna Bjarna-
son, Eirikur Jónsson, Jóhanna Þráinsdóttir, Hrafn-
hfldur Svdnsdóttir, Jim Smart, BorghOdur Anna Jóns-
dóttir, Helgi Pétursson, Kristin Halldórsdóttir og
Þorbergur Krístinsson.
VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristin
Halldórsdóttir. Ritstjórnarfulltrúi: Helgi Pétursson.
Blaðamenn: Borghildur Anna Jónsdóttir, Eirikur
Jónsson, Hrafnhildur Sveinsdóttir, Jóhanna Þráins-
dóttir. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson.
Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar
Sveinsson. Ritstjórn i Siöumúla 12, auglýsingar,
afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11, simi 27022.
Pósthölf 533. Verö i lausasölu 650 kr. Áskriftarverö
kr. 2400 pr. mánuð, kr. 7200 fyrir 13 tölublöð árs-
fjórðungslega, eöa kr. 13.530 fyrir 26 blöð hálfsárs-
lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram, gjalddagar:
Nóvember, febrúar, mai, ágúst. Áskrift i Reykjavik og
Kópavogi greiðist mánaðarlega.
er frægur, hann söng..."
I>aö var troöl'ullt hús þegar
(iunnar Pörðarson liélt tónleika
sina i 1 láskólabíói siöast i
nóvember. komust l'ærri ;tö en
vildu, en þó var bullandi tap á
öllu samau. I ram komu, ásamt
(iunnari. 30 manna hljómsveit
Hér fær Gunnar Þóröarson vænan
blómvönd frá addáanda.
undir stjórn Páls P. Pálssonar.
en þar al' voru átján meðlimir
Sinfóníuhljómsveitar íslands. og
söngvararnir Björgvin
Halldórsson. llelgi Pétursson.
Ágúst Atlason. Ellen Kristjáns
dóttir og Ragnhildur (iísla
dóltir. — Gestur kvöldsins var
Sigl'ús Halldórsson og spilaði
hann eill al' sinum sívinsælu
lögum á píanóið viö mikla
hril'ningu viöstaddra. Pulur var
Porgeir Ástvaldsson.
Á hljómleikunum voru l'lutl
lög og tónverk el'tir sjálfan
meistarann al' tvöfaldri hljóni
plötu hans. „Gunnar
Póröarson”.
Hljómsveitin Ljósin í bænum
flutti þrjú lög strax eftir hlé, og
vonandi eigum viö eflir að heyra
meira l'rá þeim á næstunni.
Mikið var klappaö i lok tónleik
anna. og þó fólki yröi ekki aö
ósk sitini um aukalag, þá ætti aö
vera óhætt aö segja. að allir hafi
fariö ánægðir út aö lokum.
IIS
Hávaðinn var einum of rnikill aö
dómi Sigríðar Guðbjartsdóttur. „En
þar sem hann er nú systursonur
minn, þá klessti ég mér auðvitað
fremst..." bætti hún við og kímdi.
„Mér finnst þetta frekar dauft, lögin
ekki nógu melódísk, en
hljóðfæraleikurinn er ágætur," sagði
Benóný Torfi Eggertsson. Með
honum er Guðrún Guðmundsdóttir.
Ellen Kristjánsdóttir, Ragnhildur Gisladóttir, Agúst Atlason og Helgi
Pétursson aðstoðuðu Gunnar i flestum lögum hans.