Vikan


Vikan - 28.12.1978, Blaðsíða 58

Vikan - 28.12.1978, Blaðsíða 58
Þetta andlit þekkja sennilega flestir. sem Iðunn gefur út. Hún heitir: Ási í Bæ. Hann hefur nýlega sent frá sér bók, 1 Örlitlar ýkjur X Skáldað í skörðin 2 Sprangað og spaugað Goddard’s — endist sjö sinnum lengur segir í einni sjónvarpsauglýsingunni. Þar er um að ræða: 1 Gólfdúk X Skóáburð 2 Fægilög Mohammed Reza Pahlavi er keisari í: 1 íran X Pakistan 2 írak Sæsímastrengurinn frá íslandi til Evrópu bilaði fyrir skömmu og var þá í ólagi lengur en nokkru sinni fyrr. Hann er nefndur: 1 Icecan X Scottice 2 Speakice Nýja bókin hans Jóns Helgasonar, Rautt í sárið, er gefin út hjá: 1 Víðsjá X Skuggsjá 2 Smásjá Hellesens — hlaðið orku! er eitt af því sem sjónvarpið segir okkur. Þar er átt við: 1 Vítamínbættan kattamat X Aflraunatæki 2 Rafhlöðu Ólafur Jónsson er líka með bók í jólaflóðinu. Hún heitir: 1 Allir alsberir X Stripl í Paradís 2 Sælueyjan 8 Ég Claudius heitir framhaldsþáttur í sjónvarpinu. Claudius þessi var rómverskur keisari, en hvað hét faðir hans: 1 Drusus X Marcelius 2 Posthumus Þessi snyrtilegi ungi maður er Davíð Oddsson, einn af borgarfulltrúum sjálfstæðismanna í Reykjavík. Á menntaskólaárunum varð hann þekktur fyrir aðild sína að útvarpsþætti, sem bar nafnið Útvarp: 1 Matthildur Svanhildur Sveinfríður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.