Vikan


Vikan - 10.07.1980, Blaðsíða 7

Vikan - 10.07.1980, Blaðsíða 7
„Eg vissi ekki að Islendingar væru svona vitlausir .. — sagði Less Roger, bjórbmggari hjá Brasserie IMational í Luxembourg, þegar hann heyrði að bannað væri að drekka bjór á íslandi. „Ég hef bruggað bjór í 35 ár og veit þess vegna hvað ég syng þegar ég segi að bjór sé góður fyrir heilsuna, sannkallað vítamín, sérstaklega ef hann er drukkinn volgur. Kaldur bjór getur aftur á móti verið slæmur í maga, en góður samt og tvímælalaust betri en eng- inn.” Það er ekki hægt annað en trúa því sem Less Roger segir um bjór, þvi það er ekki nóg með það að hann hafi sjálfur bruggað í 35 ár heldur var faðir hans einnig bruggari frá fimmtán ára aldri fram til ní- ræðs og kenndi syni sinum list- ina. „Ég drekk að meðaltali 10 flöskur af volgum bjór dag hvern,” heldur Less áfram, „en hér höfum við á orði að fjórir Less Koger, bjórgerdarmaður: — Bjór er meðal sem heldur lífinu í Evrópubúum. Mynd Jim Smart. bjórar séu á við einn brauð- hleif. Því til sönnunar get ég sagt sögu sem er dagsönn. Hún er þannig að eitt sinn var maður á leið yfir belgísku landamærin og var stöðvaður af vörðum sem vildu fá að vita hvað hann væri eiginlega búinn að drekka mikið. — Drekka? svaraði maður- inn að bragði. — Ég er bara búinn með 8 kg af brauði. Með það fór hann yfir landa- mærin. Hjá Brasserie National, þar sem Less Roger vinnur, er tappað á 80 þúsund flöskur á klukkustund og allt selt jafn- óðum. „Ef kæmi pöntun frá íslend- ingum þá skyldi hún hafa al- geran forgang því þjóðinni hlýtur að liða illa í bjórleysinu. Eiginlega alveg furðulegt að hún skuli ekki vera löngu út- dauð. Bjór er meðal sem heldur lífinu í flestum Evrópubúum. Bannað að drekka bjór! Þú segir mér fréttir!” E.J. 28. tbl. Vikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.