Vikan - 10.07.1980, Blaðsíða 37
Vikan kynnir
Röndóttir enskir sumarkjólar úr bómull á 29.500.
Sundbolir úr lycra frá Dans Center á
16.900.
Partnerbuxur (mynd lengst til vinstri)
úr bómull á 18.900 og ensk skyrta á
12.900 krónur.
' Partnerbuxur (mynd I miðju) á 18.900
og Dans Center bolur á 9.500. Bolir
þessir fást I 25 litum, eins og allar
flikur frá Dans Center.
Enskur viscosekjóll á 29.800 (mynd
lengst til hxgri).
Petta sumarið hafa fötin sín ákveðnu
sérkenni, ekki síður en áður, og
nokkuð fljótlegt ætti að vera að flokka
úr þá sem fylgja tiskunni i ár. Nú eiga
allir að vera sem líkastir Högna hrekk-
vísa — gamlir villikettir er það sem
koma skal. Hinir einu sönnu högnar
komast nú I hátisku en venjulegt
mannfólk verður að fjárfesta í röndum
í formi margs konar fatnaðar.
Studio á Laugaveginum ætlar ekki
að láta sitt eftir liggja við að gera
mannfólkið sem röndóttast þetta sumar-
ið. Ber þar hæst hina sérstæðu villikatt-
arsamfestinga (catsuit) frá Dans
Center í New York. Til huggunar fyrir
þá þéttvöxnu má benda á að einnig eru
fáanlegar glampandi Hawaii-skyrtur
með tilheyrandi landslagi og litum og
kúrekabúningar sem ekki siður eru í
hátísku.
Um margt er að velja og á
meðfylgjandi myndum Jims Smart,
sem teknar eru á tískusýningu í
Klúbbnum á dögunum, má sjá
sýningarfólkið frá Módelsamtökunum
íklætt hlúta fatnaðarins. Að sýning-
unni stóðu verslunin Studio og heild-
verslun Jens R. Ingólfssonar, en á
vegum heildverslunarinnar er fram-
leiddur fatnaður hannaður af Ragnari
Bjömssynt, undir tegundarheitinu
Partner. Aðaláhersla er þar lögð á
gallabuxur af ýmsu tagi.
En myndirnar tala sínu máli og í
lokin sakár ekki að geta þess að þeir
allra fínustu geta svo fengið sér hjóla-
skauta á fæturna hjá Studio og rennt
sér fimlega í gegnum röndótt sumar
tl. tbl. Vlfcan 37