Vikan


Vikan - 10.07.1980, Qupperneq 37

Vikan - 10.07.1980, Qupperneq 37
Vikan kynnir Röndóttir enskir sumarkjólar úr bómull á 29.500. Sundbolir úr lycra frá Dans Center á 16.900. Partnerbuxur (mynd lengst til vinstri) úr bómull á 18.900 og ensk skyrta á 12.900 krónur. ' Partnerbuxur (mynd I miðju) á 18.900 og Dans Center bolur á 9.500. Bolir þessir fást I 25 litum, eins og allar flikur frá Dans Center. Enskur viscosekjóll á 29.800 (mynd lengst til hxgri). Petta sumarið hafa fötin sín ákveðnu sérkenni, ekki síður en áður, og nokkuð fljótlegt ætti að vera að flokka úr þá sem fylgja tiskunni i ár. Nú eiga allir að vera sem líkastir Högna hrekk- vísa — gamlir villikettir er það sem koma skal. Hinir einu sönnu högnar komast nú I hátisku en venjulegt mannfólk verður að fjárfesta í röndum í formi margs konar fatnaðar. Studio á Laugaveginum ætlar ekki að láta sitt eftir liggja við að gera mannfólkið sem röndóttast þetta sumar- ið. Ber þar hæst hina sérstæðu villikatt- arsamfestinga (catsuit) frá Dans Center í New York. Til huggunar fyrir þá þéttvöxnu má benda á að einnig eru fáanlegar glampandi Hawaii-skyrtur með tilheyrandi landslagi og litum og kúrekabúningar sem ekki siður eru í hátísku. Um margt er að velja og á meðfylgjandi myndum Jims Smart, sem teknar eru á tískusýningu í Klúbbnum á dögunum, má sjá sýningarfólkið frá Módelsamtökunum íklætt hlúta fatnaðarins. Að sýning- unni stóðu verslunin Studio og heild- verslun Jens R. Ingólfssonar, en á vegum heildverslunarinnar er fram- leiddur fatnaður hannaður af Ragnari Bjömssynt, undir tegundarheitinu Partner. Aðaláhersla er þar lögð á gallabuxur af ýmsu tagi. En myndirnar tala sínu máli og í lokin sakár ekki að geta þess að þeir allra fínustu geta svo fengið sér hjóla- skauta á fæturna hjá Studio og rennt sér fimlega í gegnum röndótt sumar tl. tbl. Vlfcan 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.