Vikan


Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 5

Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 5
Erantis: Kökudiskar (hver um sig) 22.400. Kertastjaki 15.700. Kaffikanna 33.500 Sykurkar 19.425. Rjómakanna 13.125. Bakki 18.025. Bollapar 20.125. Sigarettubox 8.750. Öskubakki, litillf 7.875. Öskubakki, stór, 21.500. stellið er með bláu mynstri. Erantis með grænum og gulunt blómurn og svo hið hvíta Hartmann sent einungis er með handmálaðri aukarönd. að sjálfsögðu er öll gyllingin gerð úr skiragulli. Fæstir vita sennilega að þessi fallegu postulinsslell eru eldföst og þau þola einnig að fara í uppþvottavélina. Að visu verður að fara varlega i alla slíka hluti en nákvæmar leiðbeiningar er einmitt hægt að fá hjá seljendum og þá á öllu að vera óhætt. Þessi postulíns- menning. sem á siðustu árum virtist á hröðu undanhaldi. er að vinna á að nýju og ungt fólk sýnir slikum hlutum meiri áhuga en áður. Postulinsbollar og silfurteskeiðar virðast þvi ætla að halda velli í heimi hraða og tækni. baj Hartmann: Kökudiskar (hver um sig) 21.780. Kertastjakar 17.600. Rjómakanna 12.150. Sykurkar 18.640. Bakki 16.800. Öskubakki 7.340. Bollapar 18.460. Ársbjallan frá Bing og Gröndahl kostar 25.000. Allar upphœðir eru miðaðar við fyrrihluta júlimánaðar. Nýtt verð er komið á Erantis en bœði máfurinn og Hartmann eru frá eldri sendingum. Máfurinn er eitt dýr- asta mynstrið en Erantis með þvi ódýrara i þeirri gerð. Hartmann er svo mitt á milli. I 34. tbl. Vikan 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.