Vikan


Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 9

Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 9
„Drengen með Fugleungerne" eftir Aage Nielsen Edwin. hann mörgum íslcndingum i Höfn: F-innboga Rúti. föður forsetans. og frú hans. Ninu Sæmundsson og Páli Skula- syni sem síðar varð ritstjóri Spegilsins. Meðal verka Aage hér á landi er einmitt lágmynd af Finnboga Rúti sem staðsett er á skrifstofu Verkfræðinga- félagsins. Einnig hefur Aage gert ýmsar aðrar lágmyndir af þekktu fólki enda var hans aðalstarf eftir að hann kom hingað til lands að gera portrett af fólki — „jafnt höfðingjum sem almúgafólki”. Einnig gerði hann eftirmynd af altaris- töflunni í bingvallakirkju en hún hafði verið flutt úr landi fyrir fjölmörgum árum og komið fyrir i kirkju á bresku eyjunni Wight. Eigendur hennar þar féllust á skila upprunalegu töflunni ef þeim yrði séð fyrir annarri nákvæmlega eins. Aage Nielsen Edwin var falið það verk. eftirmyndin flutt út og nú er orgínallinn i Þingvallakirkju. „Ég gerði eftirmyndina algerlega frihendis, mér finnst betra að vinna þannig frekar en með nrekanik alls konar — þaðer of auðvelt.” — Ertu þá ekki góður teiknari? „Það má kannski segja það. Eftir að ég hætti að geta fengist við höggmyndir. því það er þrælavinna, fór ég að teikna upp uppdrætti af gömlu Reykjavík .og hef ég þegar lokið við kort af bænum eins og hann var 1786. 1801, 1836 og í AFMÆLI HJÁ AAGE NIELSEN EDWIN (82) Skopteikning úr Dagens Nyheder frá þeim tíma þegar deilurnar um Strákinn með fuglsungana stóðu sem hœst. Þarna er búið að koma kettinum vonda fyrir á sinum stað til að koma í veg fyrir misskiining. 1876. Þetta verk kostaði mikið grúsk og mælingar en ég get hreykt ntér af því að hlutföll öll eru rétt i þessum kortum og á þeim getur fólkið bæði séð afstöðu húsa jafnt og nöfn þeirra manna senr i þeim bjuggu. Þetta var mikil vinna en skemmtileg. Ég hef mikinn áhuga á öllu sem islenskt er og í hvert sinn sem ég fer til útlanda reyni ég að grafa upp eins mikið og ég get um lsland. j Kaupmannahöfn hef ég fundið mikið og þar á meðal margt sem betra væri að lægi í þagnargildi. Saga Islands og Islendinga hefur verið mismunandi glæsileg í gegnum árin.” — En hvað með árin þín? „Ég er orðinn gamall og get litið orðið gert. Nema hvað ég les mikið. Ég er svo heppinn að vera læs á frönsku. þýsku, ensku og svo dönsku þannig að mig skortir ekki lesefni. Listaverka- bækur les ég aftur á móti aldrei, skoða bara myndirnar. Svo er ég hættur að reykja eftir nær 70 ára tóbaksnotkun.” — Framtíðin? „Mér líst ekki á framtiðina og ég hef áhyggjur af ungu fólki sem þér þykir vænt um. Að vísu þarf ég ekki að hafa áhyggjur af Baldri syni minum því hann er orðinn 62ja ára gamall, en ungu fólki vorkenni ég. Á stríðsárunum voru það bara hermenn sem börðust, fólk bjó í friði á heimilunum. I dag geisar aftur á móti stríð á nær hverju heimili. Mér líst ekki á ástandið. Á vissan hátt er ég feginn að vera orðinn svona gamall og geta kvatt á næstunni án þess að þurfa að horfa á framhaldið. En fyrst ætla ég í ferðalag til útlanda.” — Hvert? „Til Parisar með viðkomu i London.” — Og hvað á að skoða? „I Paris fer ég beint á Louvre eins og hungraður skólastrákur og kíki svo kannski á nokkrar gamlar krár sent ég þekki frá því í gamla daga. Nokkrar þeirra eru enn i gangi. I London fer ég alltaf i Portrait-gallery við Trafalgar- torg. Ég kom þangað fyrst fyrir tilviljun fyrir mörgum árum. Stóð þannig á að ég var á gangi þar t grenndinni þegar allt í einu gerði allsherjarúrfelli. Fólk tók á rás og ég barst með straumnum inn í hús nokkurt. Þar stóð ég i miðjum mann- fjöldanum dágóða stund og sá ekkert nema hnakkann á næsta manni. t>egar stytti upp hvarf allt fólkið út á ný og ég 34. tbl. Vikan 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.