Vikan


Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 27

Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 27
Skop — Hummmmm! Sally þrýsti byssuskeftið, hnúarnir voru hvitir. Gat mannfýlan ekki aðeins litið upp úr blaðinu og spurt fyrir hvað Larry var tekinn? Kannski var FBI líka á höttunum eftir Robbie. Hann hlaut að setja sitt eigið öryggi ofar vitleysunni í blaðinu. Eða var hann alveg hættur að heyra. Sally gerði aðra tilraun: — Hvernig var það með Lizzybelle, þessa feitu sem þú pikkaðir upp í Star Club í Las Vegas, . . . varstu með henni í gærkvöldi? — Hummmmm. Hann var vonlaus. Hvers vegna gat hann ekki látið frá sér blaðið í nokkrar mínútur þó ekki væri nema til að segja henni að hann hefði ekki verið með feitu ljóskunni í gærkvöldi. Fyrir nú utan að hún vissi vel að það gat ekki verið því Lizzybelle sat inni fyrir að hafa rotað tvo lögreglu- þjóna sem voru að klípa hana i vinnutíma. Nei, þetta gekk ekki lengur. Hún varð að binda enda á þessi ósköp hvað sem það kostaði hana eftir á. Hún lyfti byssunni hægt og miðaði beint á tveggja dálka fyrirsögn á miðri forsíðunni, brjóst Robbies hlaut að vera þar fyrir aftan þó hún sæi það ekki og hefði ekki gert í heil 7 ár. — Má ég skjóta þig í spað? spurði hún blíðri röddu og hallaði sér yfir borðið nær honum. — Hummmmmm! Bjáni var þetta! Hann heyrði ekkert hvað hún sagði. Það skyldi verða honum dýrkeypt. . það skyldi kosta hann lífið! — Nú ætla ég að skjóta þig, Robbie elskan! Heyrirðu það? Slepptu blaðinu og taktu fyrir eyrun. — Hummmmm! Hún taldi upp að þrem . . . og lét skotið ríða af. Robbie lét dagblaðið síga og dustaði framan af jakkanum sínum. — Hvaða djöfuls læti eru þetta, kona? Vissirðu ekki að ég er í skotheldu vesti? Þýð.: ej. Ferðu ekki að verða búin, Agnes? Það er eitthvað að henni læknir — hún hefur ekki viljað borða neitt í heila viku! 34. tbl. Vikan 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.