Vikan


Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 28

Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 28
Myndin er af Unni Jensdóttur og Eygló Harðardóttur. Ljósmyndari: Jim Smart. EFNI: tvinnað band eða kambgarn, 3-5 litir, 200-300 g. Fæst hjá Islenskum heimilisiðnaði. PRJÓNAR N R. 4 1/2 eða 5. Garðaprjón. Byrjað er á skakkanum að ofan. Fitjaðar eru upp 7 lykkjur, siðan er prjónað þannig: 1. umf. og allar stakar umf. eru prjónaðar sléttar. 2. umf.: 3 sl., slegið upp á, 1 sl., slegið upp á, 3 sl. 4. umf.: 3 sl.,slegiðupp á, x 1 sl., slegiö upp á x, endurtekið frá x að x, þar til eftir eru 3 lykkjur, slegið upp á, 3 sl. 6. umf.: 3 sl., slegið upp é, 2 sl., slegið upp á, 3 sl. (miðlykkjur), slegiðuppá,2 sl.,slegið upp á, 3 sl. 8. umf., 3 sl., slegið upp á, 4 sl., slegið upp á, 3 sl. (miðlykkjur), slegið upp á, 4 sl., slegið upp á, 3 sl. Þannig er haldið áfram að auka út um tvær lykkjur é hvorum helming í annarri hverri umferð, þar til hyrnan þykir orðin nógu stór. Fellt er af svo laust að affellingin gefi jafnvel eftir og sjálft prjónið. Þá er fitin saumuð saman við hálsmál, þannig að jaðrar mætist. Ef rendur eru hafðar reglulegar og litasamskeytin hrein öðrum megin (réttu) er alltaf byrjað á nýjum lit við sama jaðar og gengið frá lausum endum siðast með nál. Ef randamunstur er haft óreglu- legt skiptir minna máli hvar byrjað er á nýjum lit. Það má gera hvort heldur er í rtakri eða jafnri umferð, ekki endilega við jaðar heldur hvar sem er inni i hyrnunni. Hún verður þá eins- hliða, þ.e. fær hvorki réttu né röngu. Hægast er að skipta um lit þannig: Béðir endarnir eru SLITNI R og lagðir é misvixl um 6- 10 cm og prjónað úr þeim þannig tvöföldum, endarnir látnir hverfa ef unnt er. Til þess að þynna samskeytin má rekja einn þátt úr hvorum enda áður en þe'rr eru lagðir á misvíxl. Garðaprjón er ekki pressað en jöfn áferð næst með þvi að strekkja skakkann með titu- prjónum á mjúkt undirlag, leggja rakt stykki yfir og láta þorna. Ef lausir endar standa út úr við lita- skipti skal klippa þá af núna. Uppsk.: Sigriður Halldórsdóttir. 28 Vikan 34. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.