Vikan


Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 25

Vikan - 21.08.1980, Blaðsíða 25
Milli Feneyjatorgs og Nýjatorgs: Papa Giovanni 1 t - r wm C. li mmr r 1 IITt' ^ilil 1 J1 £ ! aSbSrrTTTT -'rSr- r- fX'r- r f rimrnr KkJLI b. i *,,pr; ýr /9« ,* - | * f Trajanusarsúlan ar i forgrunni og altarí ítallu I bakgrunni. Tll lusgrí sést Feneyjatorg. veislu. Og Renato lét ekki hjá líða að kveðja okkur með virktum eins og aðra gesti. Þetta var sannarlega ógleymanleg kvöldstund í veitingahúsi í meistara- flokki. Ekki má svo gleyma því, að frá Papa Giovanni eru aðeins um 200 metrar tii hins fallega torgs, Piazza Navona, sem stendur þar, sem áður var paðreimur Domitianusar, með þremur frægum gos- brunnum. Og svo er aðeins 400 metra gangur að einu af furðuverkum forn- aldar, Panþeon, hinu vel varðveitta musteri frá árinu 27 fyrir Krist. Þangað höldum við í næsta tölublaði Vikunnar. Sardiníumatur á Drappo Sumum, sem staddir eru á Feneyja- torgi í hádeginu á leiðinni til Piazza Navona eða Panþeon, finnst sjálfsagt of dýrt að borða veislumat fyrir 15.000 krónur eða hádegissnarl fyrir 7.500 krónur. Þeim bendi ég á að rölta svo sem 500 metra áfram eftir Corso Vittorio Emanuele og beygja síðan til vinstri í átt að Tiberfljóti. Eftir um það bil 200 metra er komið að Via Giulia. Þar er II Drappo við Vicolo del Malpasso. Og þar fæst fyrsta flokks matur fyrir hálft verð- iðá Papa Giovanni. Það hæfir vel, að II Drappo skuli vera við sund, sem heitir Stigamannasund. Þetta er nefnilega Sardiníustaður, rekinn af systkinunum Paolo og Valentinu, sem eru ættuð frá Cagliari. Rétt er þó að taka fram, að engin stiga- mennska er stunduð á veitingahúsinu, þótt hún sé stunduð á Sardiniu. Þetta er örlítil hola, sem tekur aðeins 18 manns í sæti. Hún er fræg fyrir fersk hráefni, svo sem humar, olífur, sveppi og kjúklinga, sem koma beint frá Cagliari á Sardiníu. Úrval rétta er mikið og eingöngu bundið við hefðir frá Sardiníu. Matreiðslan er mjög traust og vinin einkar góð. Jónas Kristjánsson (Papa Giovanni, Via dei Sediari 4, sími 656 53 08, lokað sunnudaga og í ágúst). II Drappo, Vicolo del Malpasso, simi 65 73 65, lokað sunnudaga og í ágúst). Einn hinna þriggja gosbrunna á Nýjatorgi, Piazza Navona. Því eldri, því betri Ostarnir, sem kostuðu 4.000 lírur, voru sérstakur kapítuli. Þar ber fyrst frægan að nefna „Grana Reggiano”, sem kunnari er utan Italíu undir nafninu „Parmigiano”. Þetta er mjög sérkenni- legur ostur, harður og molnar þó auðveldlega, mikið notaður út á hveiti- rétti, því hann verður ekki límkenndur, þegar hann bráðnar. Eins mikið er vandað til framleiðslu Grana Reggiano og hinna göfugustu franskra vína. Osturinn er yfirleitt ekki seldur yngri en tveggja ára gamall, oft þriggja ára og jafnvel fjögurra. Hann heldur sér árum saman og er talinn því betri sem hann er eldri. Það er stórkost- legt að stýfa hann úr hnefa og hafa rauðvin með. Grana Reggiano kemur frá Parma- héraði eins og hin fræga Parmaskinka, besta hráskinka veraldar. „Taleggio Valbremana" kemur frá Langbarða- landi. Það var annar osturinn í hópnum, mjúkur sem Camembert, sannkallað Ijúfmeti. Þriðji osturinn var svo „Provolone Romano", rómversk útgáfa af frægum osti frá Campaníu, mjúkur og þéttur í senn. Með cappuccino kaffinu fylgdi stór skál með púðursykri, smákökum og rauðri rós, notalegur endir á frábærri í næstu Viku: Carmelo alla Rosetta 34, tbl. Vlkan 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.