Vikan


Vikan - 25.09.1980, Page 12

Vikan - 25.09.1980, Page 12
fvikan og heimilið Skreytingar sem endast ár eftir ár *íú þegar tekið er að hausta eru þeir ptargir sem taka upp myndavélarnar fil að Sesta ógleymanlega liti haustsins á filmu. En það er hœgt að geyma þá fnnars staðar en i albúminu, t.d. á piiðju stofuborðinu. Greinar með baustlituðum laufum eru ein fegursta borðskreyting sem hugsast getur og þafa þann kost fram yfir skreytingar fr lifandi blómum að standa jafn- fallegar ár eftir ár. Mikið hefur færst i vöxt að þurrka jurtir og raða saman í fallega vendi og fru þá möguleikarnir óteljandi. þurrkaður vöndur með stráum af fUum stærðum og gerðum er vinsæl fkreyting og ekki síður vinsæl gjöf á veturna, þegar afskorin blóm hækka i verði. Og þó einhverjum finnist furrkuðu blómin dýr þá er um að gera pl hafa i huga hve lengi þau endast. Hwönn »»m tind var á öbyggðu iveaði í Reykjavlk um haust og látin þurrkast i vasanum. •iW, QuMmura tind i Heiðmörk að sumri til og látin hanga i nokkra daga. Lambagras, tint i Haiðmörk um ágúst og látið nokkra daga. Sumarblóm Litirnir halda sér best ef vendirnir eru þurrkaðir í heitu, þurru lofti og myrkri. Háaloft og bílskúrar hafa löngum verið vinsælir þurrkunar- staðir. En það má ekki gleyma að líta á vendina af og til því þegar þeir þorna þarf oft að herða böndin. Eftir að hafa lagt á sig mikla vinnu við að tína blómin er leiðinlegt að sjá afraksturinn í molum á gólfinu. Sumar jurtir þarf ekki að þurrka, þær þorna sjálfar úti í náttúrunni. Svo blómaþurrkun er alls ekki bundin sumartimanum, hennar er hægt að njóta allt árið um kring.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.