Vikan


Vikan - 25.09.1980, Blaðsíða 26

Vikan - 25.09.1980, Blaðsíða 26
Fimm mínútur með Willy Breinholst Stúlkan frá Mars Ég er fótgönguliði nr. 1187-13 og hjálögð er nákvæm skýrsla mín í öllum smáatriðum um hina einstæðu og einkennilegu atburði sem urðu í nótt þegar ég var að kanna varðstöð nr. 2 á seinni vakt. Klukkan 0.17, nákvæmlega, var athygli mín - Vakin, er ég heyrði ógreinilegt suð í loftinu fyrir ofan mig. Þó sá ég ekkert en stóð í viðbragðsstöðu, tilbúinn að skjóta aðvörunarskoti með sekúndu fyrirvara. Suðið nálgaðist hratt og allt í einu sá ég stóran kringlóttan málmkennd- an hlut sem leit helst út eins og risastór djúpur diskur eða súpu- skál og nálgaðist jörðina hægt. Hluturinn lenti á umráðasvæði hersins, u.þ.b. 200 m frá varð- • stöð nr. 2. Ég hljóp þangað og sá þegar að þetta var fljúgandi diskur frá annarri plánetu. Ég kallaði aðvörunarorð að honum með Stjörnuspá fingurinn á gikknum en fékk ekkert svar. Mér tókst að brjóta upp hurð og þrengja mér inn í stjórnklefann. Við flókið mæla- borð sátu þrír gaddfreðnir Mars- búar, eins og ísdrangar. Við fjar- skiptaborð sat ung freðin stúlka frá Mars.... hún var sömuleiðis í ískufli. Ég er nú bara einfaldur bóndadrengur úr sveit og veit ekki mikið um lofthjúpa og þess háttar en svo mikið skildi ég að þau höfðu farið í gegnum mjög köld loftlög og allir um borð voru hnepptir í kristallaðan ís. Ég reyndi að brjóta íslagið utan af stúlkunni frá Mars með byssustingnum mínum. Mér tókst það og þegar ég lagði eyrað að hjartastað henni heyrði ég að hjartað sló veikum mætti. Mér tókst að draga hana út fyrir, braut glerhjálminn, sem hún hafði á höfðinu, og tók eftir að hún var nákvæmlega eins sköpuð og þær kvenverur sem eruhérniðri ájörðinni. Ég var alveg ákveðinn í að reyna að bjarga lífi hennar, . . . púlsinn sló nú mjög veikt . . . svo ég skellti henni upp á axlirnar og bar hana upp í tómt herbergi í varðturninum á stöðinni og vafði hana inn í ullarteppi frá hernum til að reyna að þíða hana. Meðan hún lá þarna og þiðnaði hljóp ég í hasti út í birgðatjald að ná í áfengi til að reyna að þíða hana innanfrá. Mér tókst að hella í hana af innihaldi flöskunnar og í fátinu sem á mig hafði komið fékk ég mér nokkra sopa svona til að hressa mig. Ég hljóp síðan aftur að geimfarinu til að reyna að þíða þá að innanverðu líka en þegar ég kom á staðinn var geimskipið horfið. Hin milda nótt hafði greinilega brætt íshjúpinn af þeim svo þeir gátu tekið um stjórnvölinn á geimskipinu á ný. Ég hljóp í hendingskasti aftur í varðstöðina, og þar fann ég konuna frá Mars komna til meðvitundar. Greinilegt var að drykkurinn sterki hafði gert henni gott. Eitt andartak stóð ég og horfði á hana hríðskjálfandi. Ég ákvað að ég yrði að tilkynna ofurstanum eins fljótt og mögulegt væri hvað gerst hafði og gefa honum nákvæma skýrslu um hin undarlegu atvik sem höfðu orðið þess valdandi að ég hafði, þvert ofan í allar llrulurinn 2l.m;irs 20.;i|»ril \;iulið 2l. .pril 2l.ni;u l \ihur;irnir 22.m;ii 2l.júni hr.'hhinn 22. juni 2.1. juli l.jonið 24. juli 24. ;i|>ú«l llcj j;in 24.;igúsl 2.Vscpl. Gættu þess að láta ekki skapið hlaupa með þig í gönur þótt þér finnist brotið á þér. Mundu að ef þú hefur hreinan skjöld er réttlætið þín megin. Ef þig langar til að sýna einhverjum sem þér er annt um hug þinn þá er alveg óþarfi að stilla sig um það. Mundu að það eru ekki allir jafnsjálfs- öruggir og þurfa oft á stuðningi að halda. Reyndu að ljúka sem mestu af núna fyrir helgi svo þú getir hresst þig ærlega um helgina. Ekki veitir af, en reyndu líka að mæta næstu viku vel hvildur. Mundu að þakka fyrir þig ef þér er eitthvað vel gert. Fólk er viðkvæmt fyrir öllu sem er sagt um eða við það. Þú getur búist við að margt gott gerist ef þú ert jákvæður. Eldmóður þinn virðist alla ætla lifandi að drepa í kringum þig þessa dagana. Haltu ótrauður áfram og gerðu ekki of miklar kröfur til samferðamannanna. Bóklestur og önnur andleg iðja virðist eiga einkar vel við þig um þessar mundir. En reyndu að gera eitthvað skapandi lika. 2l.\tp(. 2.1. ok t. Þó þig langi að gera margt þessa viku skaltu ekki verða fyrir vonbrigðum þótt hún fari fyrir litið. Sumar vikur eru svona og um að gera að láta ekki hugfallast. Sponldrchinn 24.»ki. '!.l.ii«\. Lífsgleði og gaman mun setja svip á þessa viku og þér er óhætt að gera þér dagamun i vinahópi. en vertu ekki of bláeygður gagnvart ókunnugum. Huifiii;iútirinn 24.nó\. 2l.dc\ Eitthvað veldur þvi að þú munt minnast þessarar viku lengi. Ekki beint gleðiatburður heldur einhver ábyrgð sem seinna mun veita þér lifsfyllingu. Slcingcilin 22.dcs. 20. jan. Börn geta verið þreyt- andi og hætt er við að sumar steingeitur finni fyrir því þessa vikuna. En margt er nýtt og skemmtilegt og von til að það verði meira áber- andi. lalnshcrinn 2l.jan. l'Uchr. Það er alveg óþarfi að láta skammdegisþung- lyndi ná tökum á sér svo snemma hausts. Mundu að það er sitt af hverju á dagskrá hjá þér framundan og rétt að sinna því. tiskarnir 20.íchr. 20.mars Þér hættir til að gera of glæfralegar áætlanir og geta svo litið þegar á hólminn er komið, ekki síst á tilfinningasviðinu. Gættu tungu þinnar. 26 Vikan 39. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.