Vikan


Vikan - 25.09.1980, Page 58

Vikan - 25.09.1980, Page 58
Þennan spurningalista sendi okkur einn af lesendum Vikunnar, Helgi Erlingsson, og kunnum við honum hinar bestu þakkir fyrir framtakið. 1 1 X 2 Dýrið á myndinni ættu flestir að þekkja enda frægt fyrir sérkenni sín. Ákveðin heimsálfa er stundum nefnd í sömu andrá og umrædd dýrategund, sem er: 1 Lamadýr X Asni 2 Kengúra 2 Farg.jöld SVR eru nú hvorki meira né minna en heilar: \ 330krónur X 260 krónur 2 130krónur 3 Sunnudaginn 17. ágúst hófst á Suðurlandi mikið eldgos. Þar var á ferðinni fjallið: \ Hekla X Katla 2 Loðmundur 4 Nyrsta stórborg jarðar er: 1 Leníngrad í Sovétríkjunum X Múrmansk á Kólaskaga 2 Montreal í Kanada 5 Sunnudaginn 26. desember árið 1311 gaus Katla. En það eldfjall er i: 1 Mýrdalsjökli X Eyjafjallajökli 2 Vatnajökli 6 Þann dag upphófst mikil eyðing graslendis I ákveðinni byggð og bæir lögðust í eyði. Þarna er um að ræða: v _ 1 Mýrdalssand X Ódáðahraun 2 Landmannalaugar 7 Sönginn þjóðkunna, Stolt siglir fleyið mitt stórsjónum á ... syngur: 1 Silfurkórinn X HLH-flokkurinn 2 Áhöfnin á Halastjörnunni 8 Ástralskur landkönnuður fór árið 1909 alla leið til suðurpólsins. Það var hinn vegmóði: 1 Amundsen X Shackleton 2 Papanin $8 Vikan 39. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.