Vikan


Vikan - 13.08.1981, Page 7

Vikan - 13.08.1981, Page 7
 Okkar norrænu frændur Álendingum hefur tekist vel að • varðveita fornminjar af ýmsu tagi. Á myndinni sjást útbyggingar bóndabýlis frá siðustu öld. Eins og margar aðrar slikar byggingar eru þœr byggðar úr trjábolum . . ^cafcooff <> O Skjaldarmerki Álandseyja. .... enda trjárœkt mikil á eyjunum. Girðingin á myndinni er dæmigerð fyrir fyrri tíma og þar hefur viðurinn aftur komið að góðum notum. Ferðamenn fara flestir sjóleiðis til Álandseyja og síðan ferðast mjög margir um eyjarnar á hjólum og gista í tjöldum. Hér getur að lita eitt af fjölmörgum bátaskýlum á Álandseyjum og við kveðjum eyjarnar með það í huga að við eigum margt sameiginlegt með þessum norrænu frændum okkar. 33. tbl. Vikan 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.