Vikan


Vikan - 14.01.1982, Blaðsíða 19

Vikan - 14.01.1982, Blaðsíða 19
1 <Í til að klæða sig í sokk, en það getur verið Iðjuþjálfun Iðjuþjálfi útbýr spelkur fyrir sjúkling. löng handföng á krana til að beita þurfi minna afli, sérstök skæri og hnifar með stóru gripi, greiður með löngu skafti og þannig mætti lengi telja. Iðjuþjálfar fara og heim á heimili sjúklinga og gera úttekt á heimilis- aðstæðum ef með þarf. Þeir gera tillögur um nauðsynlegar breytingar til að sjúklingur geti þrifist og athafnað sig sem best. Þarf þá oft að breyta inn- réttingum i eldhúsi og á baðherbergi, fjarlægja þröskulda og fleira. Hjálpartækin eru keypt frá hjálpar- tækjabankanum i Reykjavík. Þau eru aðallega flutt inn frá Svíþjóð, Vestur- Þýskalandi og Bandarikjunum. Sumt er fyrirliggjandi en annað þarf að panta og getur biðin þá stundum orðið löng. Hjálpartæki eru dýr og kemur hvorl tveggja til að innkaupsverðið er hátt og síðan bætast við tollar og aðflutnings- gjöld. Sum tæki eru að visu tollfrjáls en á önnur er lagður hár tollur eins og um lúxusvarning væri að ræða. Trygginga- stofnun ríkisins greiðir um 50-70 % kostnaðar en sjúklingurinn sjálfur afganginn. Iðjuþjálfun er nauðsynlegur liður í endurhæfingu og eftirmeðferð sem þjónar þeim tilgangi að gera einstaklinga sem þjást af líkamlegum og andlegum sjúkdómum hæfari til þálttöku i sam- félaginu. Skilningur á mikilvægi þessarar greinar er slöðugt að aukast og sífellt fleiri eygja nú von um að geta lifað og starfað þrátt fyrir töllun og sjúkdóma. k3 Beita þarf minna afli til að fá vatn úr krana ef langt handfang er á honum. Málað til að æfa handahreyfingar. 2. tbl. Vikan 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.