Vikan


Vikan - 14.01.1982, Blaðsíða 21

Vikan - 14.01.1982, Blaðsíða 21
Læknavísindi Yngsti vestur-þýski nýrnasjúklingur- inn: Þvagið safnaðist fyrir í nýr- unum og þvagblöðrunni. Læknar fjarlægðu þrengslin í þvagleiðara frá vinstra nýranu (1) og þrem vikum síðar var gerð samskonar aðgerð hsegra megin (2). Síðan á að fjarlægja þrongslin í þvagrásinni (3). langan skurð fyrir neðan rifbein nýfædds barnsins. Síðan opnaði hann kviðarholið og komst að þvagleiðar- anum frá vinstra nýra. Hann skar leiðar- ann í sundur, fjarlægði þrönga hlutann og saumaði endana saman aftur. Skurð- aðgerðinni lauk á fjörutiu og fimm mínútum, með góðum árangri þannig að þvagið komst nú óhindrað í blöðruna. Þrem vikum síðar fór fram samskonar aðgerð á hægri nýrnaleiðaranum. Loks átti að ráða bót á þrengslunum í þvag- rásinni. Þess er vænst að barnið nái sér að fullu. Prófessor Möhring viðurkennir að hann hafi ekki haft mikla trú á sónar- tækjum í byrjun. En hann hefur annað að segja i dag: „Ég hef aldrei framkvæmt aðgerð á svo ungu barni fyrr. Oftast koma foreldrarnir með þau nokkurra mánaða eða jafnvel nokkurra ára gömul, yfirleitt vegna þess að þau hafa þroskast illa eða haft þrálátan sótthita. En þá hafa nýrun þegar skaðast og mörg slík börn verða eilífðargestir hjá gervinýranu. Þau verða ævilangt fötluð.” Hljóðbylgjumynd af nýra í heil- brigðu smábarni, það er Ijóst að lit og réttiaga. Hljóðmyndin af öðru nýra Nils Hannemann, það er svart vegna vökvans í því. Einnig er það stærra en eðlilegt má teljast. X. tbl. Vikan XI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.