Vikan


Vikan - 14.01.1982, Blaðsíða 6

Vikan - 14.01.1982, Blaðsíða 6
Texti oghönnun: Hrafnhildur og Þórey §3^2? Oj o/ Þegar saumað er mynstur á peysur er gott að leita fanga í útsaumsbókum og blöðum. Hér sjáum við til- lögur að slíku mynstri, ásamt skýringamyndum af þeim sporum sem notuð voru. Blúndukragar Irfga óneitanlega upp á gamlar, lúnar peysur. Hér hefur kraginn verið saumaður á hvítan bol þannig að hægt er að nota hann við fleiri peysur og jafnvel við kjólana líka. í peysuna voru saumaðir hvítir deplar sem gjör- breyta útliti hennar. Stúlkurnar á myndunum heita Anna Margrét Jónsdóttir og Þóra Magnea Magnúsdóttir. Undir flestum peysunum, sem hér eru sýndar, var notaður hvítur bolur. í hálsmálið var saumuð hvít blúnda, sem fæst ýmist sniðin sem kragi eða í metratali. Hver getur ímyndað sér annað en að það sé fegursta blúnduskyrta sem gægist upp úr hálsmálinu? 6 VlKan 2. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.