Vikan


Vikan - 14.01.1982, Blaðsíða 31

Vikan - 14.01.1982, Blaðsíða 31
Opnuplakat En þessar orðskýringar hrökkva s amnit til að útskýra bresku hljóm- sveitina Madness. Gagnrýnandi einn lét SV° umma;lt í umsögn sinni um fyrstu reiðskífu hennar, One Step Beyond, að 'r væru ef til vill snarklikkaðir en he|mskir væru þeir ekki. eru jafnbreskir og drottningin en I íla ''flegri og hafa í nokkur ár heillað slendinga jafnt sem aðra jarðarbúa með ”iutty hljómlist sinni og uppátækjum. haust var sýnd í Bretlandi kvikmynd swn nefnist Take It or Leave It og fjallar um feril hljómsveitarinnar frá Sjrstu æfingu og fram að því er þeir Jóðrita fyrstu plötuna og frægðin er í auesýn. Strákarnir I Madness voru um miðjan 3 áratug bara venjulegir strákar i ^ampden Town I norðurhluta London ákváðu að stofna hljómsveit, The lrtl> London Invaders var hún kölluð. A fýrstu leiki feika 'eika: sfingunni voru það píanó- arinn Mike „Barso” Barson, saxófón- rinn Lee „Kix” Thompson og gítar- se ar'nn Chris „Chrissy Boy” Foreman a^m sPi'uðu eða reyndu í það minnsta Se Smla eftir gamalli Fats Domino plötu 111 ee hafði keypt í plötubúðinni ofar i Joþ 111 ^emur trommuleikari, 11 Hasler, tj| SQgUnnar og SöngVari Setu kallaður er Dick. Char|allam ”^uggs'' McPherson og leik ^ Smith eru vinir trommu- Lond^s °g ^0013 Þar sem The North Þega °n ^nva^ers ieika. Suggs ákveður sön að hann sé miklu betri tily8|Var' en þessi Dick og Chas finnst en 3 a^ gerast bassaleikari þar sem Mark'1 ^rlr' "fvelr haetast I hópinn, tekur og f-aty Dovey. Gary ^ V|h trommuleiknum og annast w'n Um Mð, en að síðustu slæst Dan sæti r ^ ^^hgate i hópinn og tekur viö af arys viö trommurnar. Mark tekur hald^ • "*1aS a hassanum, Chas og Gary a sina leið og þannig er hljómsveitin Blankir og óþckktir North London Invaders. skipuð um tima. Þeir leika á ýmsum smástöðum og gengur á ýnisu. Lee hættir oftar en einu sinni og Suggs er til að mynda rekinn einu sinni fyrir að mæta ekki á æfingu daginn sem úrslita- leikurinn I bikarkeppninni er háður. En hann er tekinn aftur i sátt og það fer að birla til. Þeini býðsl að leika á skárri I------------------ Lg einhli ^hompSon _ Kix ®ypur. saxófónn — 24 ára. stöðum og þá fer að örla á hópi tryggra aðdáenda sem fylgja hljómsveitinni hvert sem er. Forsprakkinn er fyrr- verandi bassaleikarinn misheppnaði, Chas. Hann tekur að dansa „nutty” dansa, áhorfendum og fyrrum félögum sínum til ntikillar ánægju og er tekinn inn í hljómsveitina á ný . Um þetta leyti gera kapparnir sér grein fyrir að þeir eru alvöruhljómsveil með stil — tónlist sent er einhvers konar blanda af rokki, reggi, enskri sveitatónlist og Cockney húmor og fjöri. Eftir aö hljómsveitin tekur að korna reglulega fram á Dublin Castle kránni i Cantpden Town stingur vinur þeirra félaganna upp á þvi við þá að þeir leigi sér stúdió og hljóðriti eilthvað af lögum. Árangurinn verður sá að fyrsta plalan þeirra, The Prince, er gefin út á 2-Tone merkinu I Bretlandi. 2-Tone plötufyrir- lækið var ungt og upprennandi og gaf mörgum nýgræðingum tækifæri. meðal annars The Beat. Selecter og The Specials. Það er skemmst frá því að segja að The Prince fer beinustu leið inn á vinsældalistann (top twemyl. I-urefo hrpiAcHfon Olli* Rt'VOMll. var hins vegar gefin út af Stiff-plötu útgáfunni snemma árs 1980. Platan seldist feikivel og Madness unnu hug og hjörtu allra sent til heyrðu. Platan Absolutely fylgdi i kjölfarið en vakti þó ekki eins mikla hrifningu og sú á undan. En á síðasta hausli sendi Madness frá sér enn eina plötu sem nefnist „7” og þykir sú aldeilis frábær. Platan sameinar alll það sem prýða má góða popplötu. Tónlist og flutningur er mjög vandaður en jafnframt eru lögin öll létt og skemmiileg. Kimnin, fjörið og grallaraskapurinn er I hávegum halður þótt undirtónninn sé ivið alvarlegri en áður. Strákarnir i Madness hafa gaman af að klæða sig upp á, ýmist sem enska sjentilmenn með harðkúluhatta, eins og velskir kolanámumenn i suinarfríi eða japanskirsamúræjar. Þeir félagar laka velgengninni með heimspekilegri ró og segjast sömu menn eftirsem áður. I>eir halda ótrauðir álram og eiga vonandi eftir að létta mönnunt grámusku hversdagsins á nýbyrjuðu ári eins og þvi sem nú er liðið i aldanna skaul. 2. tbl. Vikan 3Z
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.