Vikan


Vikan - 14.01.1982, Síða 6

Vikan - 14.01.1982, Síða 6
Texti oghönnun: Hrafnhildur og Þórey §3^2? Oj o/ Þegar saumað er mynstur á peysur er gott að leita fanga í útsaumsbókum og blöðum. Hér sjáum við til- lögur að slíku mynstri, ásamt skýringamyndum af þeim sporum sem notuð voru. Blúndukragar Irfga óneitanlega upp á gamlar, lúnar peysur. Hér hefur kraginn verið saumaður á hvítan bol þannig að hægt er að nota hann við fleiri peysur og jafnvel við kjólana líka. í peysuna voru saumaðir hvítir deplar sem gjör- breyta útliti hennar. Stúlkurnar á myndunum heita Anna Margrét Jónsdóttir og Þóra Magnea Magnúsdóttir. Undir flestum peysunum, sem hér eru sýndar, var notaður hvítur bolur. í hálsmálið var saumuð hvít blúnda, sem fæst ýmist sniðin sem kragi eða í metratali. Hver getur ímyndað sér annað en að það sé fegursta blúnduskyrta sem gægist upp úr hálsmálinu? 6 VlKan 2. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.