Vikan


Vikan - 14.01.1982, Side 21

Vikan - 14.01.1982, Side 21
Læknavísindi Yngsti vestur-þýski nýrnasjúklingur- inn: Þvagið safnaðist fyrir í nýr- unum og þvagblöðrunni. Læknar fjarlægðu þrengslin í þvagleiðara frá vinstra nýranu (1) og þrem vikum síðar var gerð samskonar aðgerð hsegra megin (2). Síðan á að fjarlægja þrongslin í þvagrásinni (3). langan skurð fyrir neðan rifbein nýfædds barnsins. Síðan opnaði hann kviðarholið og komst að þvagleiðar- anum frá vinstra nýra. Hann skar leiðar- ann í sundur, fjarlægði þrönga hlutann og saumaði endana saman aftur. Skurð- aðgerðinni lauk á fjörutiu og fimm mínútum, með góðum árangri þannig að þvagið komst nú óhindrað í blöðruna. Þrem vikum síðar fór fram samskonar aðgerð á hægri nýrnaleiðaranum. Loks átti að ráða bót á þrengslunum í þvag- rásinni. Þess er vænst að barnið nái sér að fullu. Prófessor Möhring viðurkennir að hann hafi ekki haft mikla trú á sónar- tækjum í byrjun. En hann hefur annað að segja i dag: „Ég hef aldrei framkvæmt aðgerð á svo ungu barni fyrr. Oftast koma foreldrarnir með þau nokkurra mánaða eða jafnvel nokkurra ára gömul, yfirleitt vegna þess að þau hafa þroskast illa eða haft þrálátan sótthita. En þá hafa nýrun þegar skaðast og mörg slík börn verða eilífðargestir hjá gervinýranu. Þau verða ævilangt fötluð.” Hljóðbylgjumynd af nýra í heil- brigðu smábarni, það er Ijóst að lit og réttiaga. Hljóðmyndin af öðru nýra Nils Hannemann, það er svart vegna vökvans í því. Einnig er það stærra en eðlilegt má teljast. X. tbl. Vikan XI

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.