Vikan


Vikan - 15.04.1982, Qupperneq 19

Vikan - 15.04.1982, Qupperneq 19
Hór ræda málin grænlcnska Ijóöskáldið Juaaka, scm cinnig cr forsprakki grænlcnsku rokkhljómsvcitarinnar Aasivik bandc t, Gylfi Arnbjörnsson, cinn hclsti friðarsinninn i Höfn, og Olafur trommari Sigurðsson, kammcrrokkari. Aagot Oskarsdóttir, Kristján Jóhann Jónsson og Sigurður Einarsson fluttu Ijóð og tóna. Að utan íslendingar, Færeyingar og Grænlendingar taka höndum saman: FRIÐUR í HÖFN Islendingar búsettir í Kaupmannahöfn misstu af hinni hefðbundnu 1. des.-hátið sinni nú siðast. Ástæðan: Ekki reyndist unnt að útvega nógu stórt húsnæði i tíma enda eru samkomur þessar fjöl- sóttari en svo að hús Jóns Sigurðssonar rúmi alla sem sækja. Fólki var þó bættur skaðinn nokkrum mánuðum síðar svo um munaði. Íslendingar, Grænlendingar og Færeyingar héldu þá sameiginlega skemmtun i einu af slærri samkomu húsum Kaupmannahafnar með skemmtiatriðum, ræðuhöldum, dansi og drykkju eins og gengur undir kjör- orðunum að öll Norðurlönd verði friðlýst fyrir kjarnorkuvopnum. Ekki aðeins sá hluti þeirra sem yfirleitt gengur undir nafninu Skandinavía heldur einnig eyjarnar tsland, Grænland og Færeyjar. í máli ræðumanna á samkomu þessari kom fram að krafan um kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd varðaði sambýli þjóðanna við N- Atlantshaf, sjálfstæði þeirra, vináttu og síðast en ekki sist rétt þeirra til að lifa. íslenskir námsmenn i Ftöfn sitja ekki aðgerðalausir þegar þessi mál eru annars vegar. Hafa þeir nú nýverið stofnað friðarhreyfingu islenskra náms- manna i Kaupmannahöfn og er sérstök áhersla á það lögð að hér sé ekki um einlita hjörð sovétsinnaðra einfeldninga og sauða að ræða. Hreyfingin mun vinna að markmiðum sinum I anda stofnsamþykktar Sameinuðu þjóðanna um frið og samþykkla 10. aukaþings SÞ um afvopnunarmál. Starfið mun einkum felast í aðafla og miðla upplýsingum um hernaðarumsvif Bandaríkjanna og Sovétríkjanna á íslandi og hafinu umhverfis landið, vekja athygli á af- leiðingum kjarnorkustríðs og lengja starf islenskra friðarhreyfinga við starf annarra evrópskra friðarhreyfinga. Þó Grænlendingar, Færeyingar og tsiendingar séu ákaflega friðelskandi þjóðir; orðið strið ekki til á grænlensku, teygjubyssan vinsælasta vopn á íslandi og liklega ekki til í Færeyjum, þá eru þessar þjóðir síður en svo lausar við hernaðarbrölt stórveidanna. Frá 1951 hafa verið herstöðvar á Thule og í Syðri Straumfirði á Grænlandi, radar og lóranstöðvar í Færeyjum og íslendingar hafa sitt eins og öllum er kunnugt. Kjarnorkusamkoma þessi fór friðsam- lega fram og vakti þó nokkra athygli i dönskum fjölmiðlum. Og talandi um frið má geta þess að nú krefjast Danir þess að fólk sæki um byssuleyfi ef það vill eiga teygjubyssu.... 15. tbl.Vikan 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.