Vikan


Vikan - 13.05.1982, Blaðsíða 2

Vikan - 13.05.1982, Blaðsíða 2
Margt smátt Saga dómarans - //. hluti Lögfræðingurinn: Ég vildi að ég hefði getaðgert meira fyrir þig. Fanginn: Þakka þér, en mér finnst alveg nóg að fá tíu ár. * Hafið þið heyrt um fangann sem átti svo erfitt með að muna tölur að hann gat ekki einu sinni munað nafnið sitt? ★ Lögreglumaðurinn kom að manni sem lá i götunni á bilastæði. „Ertu veikur? Get ég nokkuð gert fyrir þig?" spurði lögregluþjónninn. „Það er allt i lagi með mig,” sagði maðurinn, „ég fann bara þetta stæði og sendi konuna i búð að kaupa bíl. ★ Dómarinn: Herra Fantus, þú varst hand- tekinn við þá þokkalegu iðju að stela fil. Hvers vegna varstu að því? Ákærði: Pabbi gamli sagði alltaf við mig að ef ég ætlaði að stela þá skyldi ég stela stórt. ★ Þegar mótorhjólalöggan stöðvaði manninn fyrir of hraðan akstur sagði eiginkonan: Hann keyrði ekkert hraðar en venjulega. ★ Fangi nr. 6583198: Meinarðu það aö löggan hafi stoppað þig á 30 km hraða? Fangi nr. 7805407: Já, ég var reyndar kominn inn í stofu á einu húsi þá. ★ Dómarinn: Hvað eruð þér gömul? Konan: 21 árs og nokkurra mánaða. Dómarinn: Hvað margra mánaða? Mundu að þú ert eiðsvarin. Konan: 127 mánaða. ★ Dómarinn: Herra minn, ertu sekur um þennan glæp? Ákærði: Ég veit það nú ekki. Ég er ekki l'arinn að heyra ræðu saksóknarans. frjálst, úháð dagblað FÖSTUDAGUR 23. APRÍL 1982. Enginn þjóf- urfinnstá Seyðisfirði Heyrst hefur að aðrir bæir hafi farið fram á sams konar siðferðisvottorð! Willy Breinholst LEIGJANDINN í KÚLUNNI Má ég vera í friði! Ég get bara ekki þolað þegar mamma fer með mig á þessar kerlingasamkomur. Nima var hún hjá einhverju sem þær kölluðu SL ÖKUNA RFRÆÐING. Mér verður alltaf um og ó þegar þessar heimsku kerlingar eru að segja eitthvað svona merkilegar og láta mömmu gera einhver heimskupör i staðinn fyrir að láta mig og mömmu i friði og leyfa okkur að hafa það gott saman. Þessi nýja kerling sagði mömmu að leggjast fyrir og æfa algera slökun. Hún átti að draga andann djúpt inn um nefið og anda svo hægt frá sér gegnum eyrun (eða munninn — það var að minnsta kosti eitthvað sem hún átti að anda h-æ-g-t frá sér gegnum). Svo átti mamma að losa um alla ónauðsynlega spennu, loka allt óviðkomandi úti og einbeita sér að likama sinum. Sagði slökunar- fræðikonan. Ef mamma vildi nú reyna í alvöru að skilja samstarf öndunar og vöðva og þýðingu þess, sagði slökunarfræðikonan, yrði það mömmu að miklu gagni. Bla bla bla bla! Hið skrifaða orð Jóhannes og Júlía eru í Álftamýrarskóla og voru i þrjá daga í starfskynningu hér á VIKUNNI. Þau hafa bæði mikinn áhuga á blaðamennsku og vildu því kynna sér nánar hvernig slík starfsemi færi raunverulega fram. Þau voru ómyrk í máli er þau töluðu við okkur um jafnaldra sína. Þeim finnst lítið gert til þess að skapa spennandi viðfangsefni fyrir þessa aldurshópa og því lítið annað að gera fyrir þá en að hanga í hópum á spilastöðum og Hallærisplaninu. Það sem vantar sérstaklega að þeirra mati eru litlir staðir þar sem unglingar mega skemmta sér, án þess að hafa haukfrán augu hinna eldri yfir sér. Jóhannes og Júlía stefna bæði á menntaskólanám í haust og töldu sig stórum fróðari um alla vinnslu blaðsins eftir dvölina á VIKUNNI.________________________________________i Það kostarekki nema 1500 krónui að auki að taka„sólargeislann" með sér til Mexico ... en hvað skyldi kosta að koma með hann heim? Það getur vafist fyrir fólki að barnaleikur að kaupa nýjan kaupa nýjan bíl — en það er Skoda. „Ég hefði betur verið í bomsum” Þannig scgir í sjónvarps- maður að gcra cf maður vill nú samt auglýsingunni frá Jöfri. En hvað á ckki hætta við að kaupa nýjan bil? Vikan, sniffið og Rokkið í Reykjavík Fjórtán ára og yngri meinaður aðgangur að íslenskri rokkkvikmynd vegna þess að fjallað er um eitthvað sem máli skiptir. Það er alveg óskiljanlegt. Sniff hefur verið vandamál hér á landi og er stórt vandamál i nágrannalöndunum. Þess vegna þýðir ekkert að fara að banna umtal um það. Það hverfur ekki með þögninni. Ef hlegið er að þvi að fólk geti orðið meira og minna brenglað af notkun sniffs, þá er það áreiðanlega blendinn hlátur, einhvers konar útrás fyrir tauga- veiklun. Vikan hefur ekki tekið þátt i þögninni um sniffið og í byrjun október var itarleg umfjöllun um málið í blaðinu (41. tbl. 1981). Friðrik Þór Friðriksson taldi að hann hefði í desember verið að vekja máls á einhverju sem ekki hefði verið talað um i fjölmiðlum. Það vita unglingarnir sem lesa Vikuna að er ekki rétt. Og er hér með leiðrétt. ★ 2 Vikan 19. tbl,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.