Vikan


Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 25

Vikan - 12.08.1982, Blaðsíða 25
,, Jtjg var að ljúka Menntaskólanum við Hamrahlíð nú um síðast- liðin jól. Hvað svo tekur við veit ég ekki, býst jafn- vel við að fara í Háskólann í haust.” Þetta sagði Margrét Gunnlaugsdóttir í viðtali við Vikuna. En hver er þessi Margrét? Svona okkar á milli (í hita og þunga dagsins) leikur hún í nýju myndinni hans Hrafns Gunnlaugssonar. Þessi geðuga Reykjavíkur- stúlka á því eftir að birtast á tjöldum flestra kvik- myndahúsa landsins næstu vikur og mánuði. Hver veit líka nema hún geri víðreist um heiminn. Efnivið í góðar íslenskar kvikmyndir vantar ekki né hæfileikafólk til að leika. Galdurinn er að hafa upp á því. En Margrét fannst og vel er það. „Ég var á málasviði í Hamrahlíðinni og lafði þar leiklist líka. Hún er valgrein í eitt og íálft ár, eða þrjár annir. Svo var ég með leik-’ istarfélaginu sem setur upp eina til tvær sýn- ingar á ári.” Það leynir sér ekki að hugurinn stendur til leiklistarinnar meira en nokkurs annars, þótt þessar háskólaþenkingar séu. Með leiklistarfélaginu lék Margrét meðal annarra leikrita í Sköllóttu söngkonunni og Vatz- laf. Ekki lét hún þar við sitja heldur var aö- stoöarleikstjóri í Andorra. „Þetta er það eina sem mig langar í raun og veru til að gera,” segir hún um leiklistina og bætir við að allt í kringum þá listgrein sé „alveg hræðilega skemmtilegt.” 32. tbl. Vikan 2$
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.