Vikan


Vikan - 16.05.1985, Blaðsíða 4

Vikan - 16.05.1985, Blaðsíða 4
Texti: Sigurður Hreiðar Myndir: Ragnar Th. . . Fæðingardeildin verður langfallegust. Hún verður flott, maðurl Þar verður allt gert til þess að sængurkonurnar hafi það sem best. Til dæmis, bara til þess að sængurkonurnar sakni ekki húsbænda sinna eins mikið verður voðalega fallegt lim-gerði fyrir utan gluggana hjá þeim, svo þær fái síður grind-verk. .." í SJALLANUM I fyrra var upp hafin í Brodway í Reykjavík skemmtun sem kölluð var Ómar í aldarfjórðung. Upphaflega áttu þetta aðeins að verða nokkur skipti, þar sem háðfuglinn og skemmtikrafturinn Ómar Ragnarsson rifjaði upp nokkrar góðar lummur af 25 ára ferli sínum sem helsti hláturvaki þjóðarinnar, en svo er að sjá sem nokkur forspá hafi falist í þessum titli því einmitt þetta prógramm Ómars hefur nú gengið rúmt ár inn á næsta aldarfjórðung. Ómar lét ekki þar við sitja að skemmta breiðsvæðis- búum suðvesturhornsins og gestum þeirra heldur hefur hann troðfyllt Sjallann á Akureyri viku eftir viku frá því síðastliðið haust svo það var mál til komið að Vikan bergði á brunni hans þegar hann kom þar fram í 15. sinn. Þar er skemmst frá að segja að þessi síungi fjör- fiskur og tiltölulega nýbakaður afi fór á rígakostum í fast að þrjá og hálfan klukkutima. Ekki nóg með að hann léti hvern brandarann fjúka eftir annan, svo menn höfðu ekki við að hlæja, heldur fór hann í loft- og rassa- köstum líka langtímum saman án þess að fatast texta- framburðurinn eða vart yrði við að hann blési úr nös. Látum hér við sitja lofrolluna og myndirnar tala — og þeim til styrkingar stelum við stöku brandara úr búri Ómars — þar sér ekki högg á vatni. 4 Vikan 20. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.