Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1986, Blaðsíða 10

Vikan - 16.01.1986, Blaðsíða 10
3. tbl. 48. árg. 16. —22. janúar 1986. Verð 110 kr. GREINAR OG VIÐTÖL: 4 islenska vikingasveitin. Frásögn og myndir af æfingum. 12 Varð sjálfstæðismaður af þvi að bera út Morgunblaðið. Illugi Jökuls- son talar við Hannes Hólmstein Gissurarson. 18 Islenska leiðin til frægðar, fjár og frama. 32 Fjallamennska er fíkn: Viðtal við Torfa Hjaltason um starfsemi Islenska Alpaklúbbsins. 36 Kontra: Nútimaskrifstofan hönnuð af Valdimar Harðarsyni. 38 Ég man það eins og það hefði gerst i gær: Maurar, skjaldbökur og flækingskettir. Illugi Jökulsson heldur áfram að skrifa. FASTEFNI: 22 Bílar: USA ætlar að endurskapa bílinn. 24 Sitt af hvoru tagi: Álfur, köttur og kerlingar. 26 Popp. 28 Tíska: A-laga blússur Et bjartir litir frá síðustu aldarmiðju. 30 Draumar. 40 Handavinna: I mohair og silki. 42 Videó-Vikan. 44 Á öðrum fæti. Hringur Jóhannesson. 52 Barna-Vikan. 56 Pósturinn. SÖGUR: 46 Sakamálasaga: Önæðið. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÚRI: Siguröur G. Valgeirsson. BLAOAMENN: Anna Úlafsdóttir Björnsson. Guðrún Birgisdóttir, Kristin Jónsdóttir, Þórey Einars- dóttir. LJÚSMYNDARI: RagnarTh. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Guðný B. Richards. RITSTJÚRN SÍÐUMÚLA 33, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen. beinn simi (91) 68 53 20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholt 11. slmi (91) 2 70 22. PÚSTFANG RITSTJÚRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125 Reykjavik. Verð i lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 360 kr. á mánuði. 1080 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2160 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Forsíðan: islenska víkingasveitin hefur verið hálfgerður hulduher. Lítið hefur spurst af henni en þeim mun meira verið bollalagt. Við birtum i þessu blaði einstæðar myndir af æfingum sveitarinnar. Mynd: RagnarTh. LÍTIL LÖGG AF LÖGGUM Smádreitill af löggulífi blandaður á staðnum er kokkteill sem allir ættu að geta keyrt á eftir. En hver ætli fari að elta lögguna nema einstaka Ijósmynd- ari? Hann grípur hana undir merkjum SS að kaupa bæjarins bestu, en ekki er það saknæmt því þær eru bara pulsur. Hann hittir bæði fráfarandi og ný- skipaðan lögreglustjóra að horfa á blómynd. Það væri ekki I frásögur fær- andi nema bara af þvl myndin heitir Löggullf. Og þegar hann hittir kyrr- stæðan bll undir merkinu: Bannað aö stöðva eða leggja ökutækjum, þá er ekki nóg meö að löggan I seka bllnum hllfi andlitinu á sér heldur getur Ijós- myndarinn engan veginn sannað að bifreiöin hafi verið kyrrstæð. Ljós- myndatæknibyltingin étur börnin sín, Ijósmyndarana. Tæknin segir að hægt sé að taka kyrrstæöa mynd af bll á ferð. 10 Vikan 3. tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.