Vikan - 16.01.1986, Blaðsíða 10
3. tbl. 48. árg. 16. —22. janúar 1986. Verð 110 kr.
GREINAR OG VIÐTÖL:
4 islenska vikingasveitin. Frásögn og myndir af æfingum.
12 Varð sjálfstæðismaður af þvi að bera út Morgunblaðið. Illugi Jökuls- son talar við Hannes Hólmstein Gissurarson.
18 Islenska leiðin til frægðar, fjár og frama.
32 Fjallamennska er fíkn: Viðtal við Torfa Hjaltason um starfsemi Islenska Alpaklúbbsins.
36 Kontra: Nútimaskrifstofan hönnuð af Valdimar Harðarsyni.
38 Ég man það eins og það hefði gerst i gær: Maurar, skjaldbökur og flækingskettir. Illugi Jökulsson heldur áfram að skrifa.
FASTEFNI:
22 Bílar: USA ætlar að endurskapa bílinn.
24 Sitt af hvoru tagi: Álfur, köttur og kerlingar.
26 Popp.
28 Tíska: A-laga blússur Et bjartir litir frá síðustu aldarmiðju.
30 Draumar.
40 Handavinna: I mohair og silki.
42 Videó-Vikan.
44 Á öðrum fæti. Hringur Jóhannesson.
52 Barna-Vikan.
56 Pósturinn.
SÖGUR:
46 Sakamálasaga: Önæðið.
ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÚRI: Siguröur G. Valgeirsson. BLAOAMENN:
Anna Úlafsdóttir Björnsson. Guðrún Birgisdóttir, Kristin Jónsdóttir, Þórey Einars-
dóttir. LJÚSMYNDARI: RagnarTh. Sigurðsson. ÚTLITSTEIKNARI: Guðný B. Richards.
RITSTJÚRN SÍÐUMÚLA 33, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGAR: Geir R. Andersen.
beinn simi (91) 68 53 20. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholt 11. slmi (91) 2 70
22. PÚSTFANG RITSTJÚRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380, 125
Reykjavik. Verð i lausasölu: 110 kr. Áskriftarverð: 360 kr. á mánuði. 1080 kr. fyrir
13 tölublöð ársfjórðungslega eða 2160 krónur fyrir 26 blöð hálfsárslega. Áskriftarverð
greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, mai og ágúst. Áskrift i Reykjavik
og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
Forsíðan:
islenska víkingasveitin hefur verið
hálfgerður hulduher. Lítið hefur
spurst af henni en þeim mun meira
verið bollalagt.
Við birtum i þessu blaði einstæðar
myndir af æfingum sveitarinnar.
Mynd: RagnarTh.
LÍTIL LÖGG AF
LÖGGUM
Smádreitill af löggulífi blandaður á staðnum er kokkteill sem allir ættu að
geta keyrt á eftir. En hver ætli fari að elta lögguna nema einstaka Ijósmynd-
ari? Hann grípur hana undir merkjum SS að kaupa bæjarins bestu, en ekki
er það saknæmt því þær eru bara pulsur. Hann hittir bæði fráfarandi og ný-
skipaðan lögreglustjóra að horfa á blómynd. Það væri ekki I frásögur fær-
andi nema bara af þvl myndin heitir Löggullf. Og þegar hann hittir kyrr-
stæðan bll undir merkinu: Bannað aö stöðva eða leggja ökutækjum, þá er
ekki nóg meö að löggan I seka bllnum hllfi andlitinu á sér heldur getur Ijós-
myndarinn engan veginn sannað að bifreiöin hafi verið kyrrstæð. Ljós-
myndatæknibyltingin étur börnin sín, Ijósmyndarana. Tæknin segir að
hægt sé að taka kyrrstæöa mynd af bll á ferð.
10 Vikan 3. tbl.