Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1986, Blaðsíða 21

Vikan - 16.01.1986, Blaðsíða 21
Málfar Ekki er það einhlítt að ætla að hasla sér völl á islandi með málfarið að vopni. Vissar málvillur geta þó veriö óheppilegar sé framabrautin á öndvegis- vegum íslenskrar tungu. En þær geta veriö góðar i útgerðinni, gefa alþýðlegan brag. Hér á landi er hins vegar erfitt að gefa þjóðfélagsstöðu og menntun til kynna með málfarinu einu saman. Þaö er ekki hægt að tryggja sér eitt eða neitt með full- komnu málfari og orðanotkun. Það er helst að inni- haldið gefi eitthvaö til að byggja á. Allt - i - lagi - ég - borga - maðurinn kemst langt á einu sviði (vafa- samrar verslunar og þar sem gildir að vera mikill með sig) en Eigi - veit - ég - það - svo - gjörla - mað- urinn getur verið með allt sitt á þurru annars staðar. Hvað er til ráða? Frumleiki er eitt. Leiðin til frægðar, fjár og frama er erfið. Hver hefði spáð þvi fyrir 20 árum að arabískukunnátta gæti orðið mönnum (jafnvel Is- lendingum) til framdráttar? Og þó leiðin til frum- leika sé þyrnum stráð er hægt að reyna eitt og ann- að til einhvers þessa eftirsótta, frægðar, fjár og frama, til dæmis er hægt að reyna garðhönnun og nota jafnvel þyrnana á leiöinni í góða hugmynd. IÞeim sem Iseðast heim á tánum að næturlagi verður tiplið sjaldnast til nokkurs en öðrum er það til frægðar, frama og jafnvel fjár að tylla í tærnar. Vikan3.tbl.21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.