Vikan

Útgáva

Vikan - 16.01.1986, Síða 21

Vikan - 16.01.1986, Síða 21
Málfar Ekki er það einhlítt að ætla að hasla sér völl á islandi með málfarið að vopni. Vissar málvillur geta þó veriö óheppilegar sé framabrautin á öndvegis- vegum íslenskrar tungu. En þær geta veriö góðar i útgerðinni, gefa alþýðlegan brag. Hér á landi er hins vegar erfitt að gefa þjóðfélagsstöðu og menntun til kynna með málfarinu einu saman. Þaö er ekki hægt að tryggja sér eitt eða neitt með full- komnu málfari og orðanotkun. Það er helst að inni- haldið gefi eitthvaö til að byggja á. Allt - i - lagi - ég - borga - maðurinn kemst langt á einu sviði (vafa- samrar verslunar og þar sem gildir að vera mikill með sig) en Eigi - veit - ég - það - svo - gjörla - mað- urinn getur verið með allt sitt á þurru annars staðar. Hvað er til ráða? Frumleiki er eitt. Leiðin til frægðar, fjár og frama er erfið. Hver hefði spáð þvi fyrir 20 árum að arabískukunnátta gæti orðið mönnum (jafnvel Is- lendingum) til framdráttar? Og þó leiðin til frum- leika sé þyrnum stráð er hægt að reyna eitt og ann- að til einhvers þessa eftirsótta, frægðar, fjár og frama, til dæmis er hægt að reyna garðhönnun og nota jafnvel þyrnana á leiöinni í góða hugmynd. IÞeim sem Iseðast heim á tánum að næturlagi verður tiplið sjaldnast til nokkurs en öðrum er það til frægðar, frama og jafnvel fjár að tylla í tærnar. Vikan3.tbl.21

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.