Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1986, Blaðsíða 37

Vikan - 16.01.1986, Blaðsíða 37
Umsjón: Guðrún Raðkerfi KONTRA, sem haegt er að fella saman á ýmsa vegu, inniheldur skilveggi I tveimur hæðum, skápa I tveimur hæöum, borðplötur I ýmsum stærðum, bakplötur og leiöslustokka (allar leiöslur vandlega faldar), upp- hækkanir á borð, vélritunarborð, vélritunarkálfa, tölvuborð, tölvu- prentaraborð, tölvuarma, skápa I skrifborö og hillur á veggi. Húsgögnin henta jafnt I stóra vinnusali sem I ein- stök herbergi og svo vitnað sé í hönn- uðinn: Skrifstofa þarf ekki aö llta út eins og tækjasalur á-tilraunastofu þó hún sé tæknilega fullkomin. Fremst á myndinni má sjá móttöku þar sem þægilegar upphækkanir gera aðkom- una snyrtilega og aölaöandi. Flestir Islendingar kannast nú orðið við Valdimar Harðar- son arkitekt sem ó heiðurinn af stólnum Sóley sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga bœði heima og erlendis. A eftir Sóleyju kom borð og nýj- asta sköpunarverk hönnuðar- ins eru skrifstofuhúsgögn sem hann hefur hannað fyrir Trósmiðju Kaupfélags Arnes- inga ó Selfossi en sala þess- ara húsgagna er nú nýhafin i húsgagnadeild Pennans í Reykjavík. Flestir eru líklega sammóla um að góð aðstaða ó vinnu- stað sé mjög mikilvœg því þnð er þar sem dagleg líðan manna rœðst — ó staðnum þar sem vinnandi fólk ver drjúgum hluta sólarhringsins. Meö tilkomu tölvutœkni ó undanförnum órum hefur hin heföbundna skrifstofa breyst mikiö. Flókin skrrfstofuhús- gögn hafa komið ó markað og oft hafa þau spillt mjög útliti vinnustaöarins. I skrrf- stofuhúsgögnum Valdimars er að finna allt sem tilheyrir nútimaskrifstofu. Húsgögnin byggjast ó einföldum eining- um sem raða mó ó ýmsa vegu og koma til móts við nýtingu ó húsrými, tölvunotkun og hreyfanleika. Þaðernefnilega dýrt að endurnýja i tíma og ótima þegar þarf að laga sig að breyttum vinnuhóttum en þægilegt að hafa kerfi sem getur lagað sig að vexti eða endurskipulagningu fyrirtæk- isins — ón þess að smekkvisi sé fórnað. \ KONTRA gerir ráð fyrir að hægt sé að funda við skrifborö æðri manna fyrir- tækisins. Þetta fyrirkomulag fæst með því aö tengja þrjár hornplötur við skrifboröið — upplagt að taka hér á móti viöskiptavinum og engin þörf á sérstöku fundarherbergi þar sem hús- rými er I minna lagi. Þægilegt vinnuhorn afmarkaö meö skilveggjum sem fást með áklæði í ótal litum eða sem rammi með tvö- földu, lituöu plexigleri og rimlatjaldi á milli. Armur fyrir tölvuhnappaborð er á sínum stað og meö einu handtaki má stilla það I rétta hæð og snúa í báðar áttir með stillingu — eftir notkun er þvl aö sjálfsögöu skotið undir borö- plötuna. Allar snúnjr, sem fylgja nú- tlmaskrifstofunni, eru geymdar i leiöslustokk fremst I skrifborðunum og eins geyma skilveggirnir leiöslu- stokka — sem sagt engar snúrur þvers og kruss. Vikan 3. tbl. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.