Vikan

Tölublað

Vikan - 16.01.1986, Blaðsíða 33

Vikan - 16.01.1986, Blaðsíða 33
Úskar Knudson 6 lelö upp Gtgjökul. Emstrurnar breiöa úr sér I baksýn Fjallamennska er fíkn Viðtal við Torfa Hjaltason um starfsemi íslenska Alpaklúbbsins „Islenski Alpaklúbburinn er stundum kallaður Göngu- og grœjumannafélag Islands vegna þess að gárungarnir segja að við förum alveg sömu ferðir og feröafélögin, bara með tíu kilóum meira á bakinu. Þetta á sjélfsagt við um sum okk- ar þvi Islendingar eru meö svakalega tœkjadellu og það hef- ur háð mörgum fjallamanninum. Við I klúbbnum setjum hins vegar engin skilyrði um út- búnað þvi lágmarksútbúnaöur i fjallamennsku er nánast enginn sérhœfður. Eina skilyrðið, sem viö setjum, er að þátttakendur f feröum okkar séu sextán ára eða eldri. Viö leggjum mesta áherslu á að hver og elnn beri ébyrgð é sjálf- um sér og verði að vera sjálfum sér naegur þvi vlð ferðumst f hœttulegu umhverfi." Þetta segir Torfi Hjaltason, varafor- maður Islenska Alpaklúbbsins. I klúbbnum starfa þeir sem hafa éhuga é fjallamennsku, það er að segja fjallgöngum, klifri, isklifri og skíöaíþróttum. — Af hverju heitir félagsskapurinn Islenski Alpaklúbburinn þegar Alparnireru víðsfjarri? Torfi kannast greinilega við spurninguna, brosir út i annað og svarar: ,,Isalp er sniöinn að erlendri fyrirmynd. Viö höfum Alpaklúbba viða, meira að segja I Danmörku. Það voru félagar úr ýmsum björgunarsveitum sem stofnuöu þennan félagsskap, einmitt I tengslum viö það aö þeir höfðu kynnst Dana sem hvatti þá til aö stofna klúbb til aö efla áhuga á fjalla- mennsku. Islenski Alpaklúbburinn var stofnaður 1977. Stofnfundurinn var þokkalega auglýstur en samt kom það mönnum á óvart hve vel hann var sóttur þvl á fundinn mœttu um nlutlu manns. Félagar eru nú um tvö hundruð og fimmtlu og svo hefur veriö lengst af. Stofnfélagarnir tóku meö sér fólk úr björgunarsveitunum enda hafa björgunarsveitamenn lengi veriö bendlaðir viö klifur og fjallamennsku þó þeirra starf sé töluvert annars eölis. Svo kom llka töluvert af fólki úr ferðafélögunum, Feröafélagi Islands og Úti- vist, fólk sem haföi áhuga á einhverju fleiru en aö ganga á Esjuna aö sumar- lagi. Nú eru félagar I klúbbnum úr ýmsum áttum og á öllum aldri, bseöi karlar og konur. Viö höfum bækistöövar á Grensésvegi 5, leigjum tvö her- bergi á móti ööru félagi, sem er einhvers konar átthagafélag Dana á Islandi." — Til hvers notiö þiö þessa aöstööu, eruö þiö ekki mest uppi á fjöllum? ,, Klúbburinn er ekki feröafélag sem skaffar fólki skipulagöar feröir. Hann er fyrst og fremst vettvangur fyrir þá sem hafa áhuga á fjallamennsku, til aö OJ O c • o to (0 (0 X X o T3 C 5 •o ■S c -o c .1 k— X Vikan 3. tbl. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.