Vikan

Tölublað

Vikan - 03.04.1986, Blaðsíða 10

Vikan - 03.04.1986, Blaðsíða 10
KAUPLEIGA Þarftu að fjárfesta á næstunni í vélum, tækjum, innréttingum, bílum, flutningatækjum, lyfturum, dráttarvélum eða öðru slíku? Gengur illa að fá lán í viðskipta- bankanum til þessara fjárfestinga vegna þess aðþað skerðir möguleika þína á rekstrarlánum? Getur viðskiptabankinn aðeins lánað þér fé til skamms tíma, t.d. nokkurra mánaða? VIÐAR EGGERTSSON .... . æjá, hvernig á maður að halda það út nema maður sé þá alveg stjörnugalin, að vera innanum vitleysinga með rykkdans eða þá í floga svona flogaveikisköstum og svoleiðis alveg, maður ringlast bara, skal ég segja þér, að horfa upp á þetta svona þannegin skilurðu..." Svona hefst viðtal llluga Jökulssonar við Viðar Eggertsson sem birtist í næstu Viku. Þetta mun vera uppáhaldssetning Viðars Eggerts- sonar í leikritinu Ellu sem hann leikur í um þessar mundir. KARLAKLÚBBAR. Til hvers eru þeir? Hver er fínastur? Um það erfjallað í grein i næstu Viku. DRAUMUR OKKAR BEGGJA. Fyrir nokkr- um vikum birtum við fyrstu greinina í flokki þar sem talað er við íslenska poppara sem reynt hafa að slá í gegn erlendis. Framhaldið, gjörið þið svo vel. LÁGRÓMA PRESTUR VELDUR UPP- ÞOTUM OG RITSKOÐUN nefnist grein í flokkinum Reykjavík 200 ára sem birtist í næsta blaði. Þessi grein segir frá Þjóðólfi, Hljóðólfi og fyrstu blaðabrennu á íslandi. SÆLKERI I PARÍS er eftir Óttar Guðmunds- son. Hann segir frá einum besta veitingastað Parísar sem nefnist Jules Verne: ,,Á Jules Verne mótaðist þjónustan af þessari taugaveiklun sem einkennir alla sem leita fullkomnunarinnar. Þjón- arnir voru hraðfara og á eilífu spani með matseðla, veitingar, vín, vatn og servíettur og á þeim hvíldi stöðugt vakandi auga yfirþjónsins sem hafði á þeim gát eins og taugaveiklaður þjálfari á óhlýðn- um og lélegum leikmönnum." PAN-KLÚBBURINN hefur hlotið vægast sagt misjafnar undirtektir með tilþrifum sínum á veit- ingastöðum bæjarins. Tíðindamaður Vikunnar fórnaði sér, leit á fyrirbrigðið og miðlar því til lesenda næstu Viku. Getur viöskiptabankinn aöeins lánað þer hluta afTjárfestingarupphæðinni? Ef svariö við þessum spurningum er já, því revnirðu þá ekki nýja fjármögunarleið KAUl’LEIGUt Samvinnusjöður Islands hf. er reiðubúinn að ræða við þig um lán til slíkra fjárfestinga að fullu til nokkurra ára. INNFLYTJENDUR OG UMBODSMENN' Kaupleiga er ein algengasta aðferðin við fjármögnun véla og tækja til nokkurra ára. Hafðu samband við hórð Ingva Guðmundsson, framkvæmda- stjóra, í síma 6H 68 58 og leitaðu upplýsinga. SAMVINNUSJÓÐUR ÍSLANDS HF. Lindargötu 9A (Edduhús) -sími 622602
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.