Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 03.04.1986, Qupperneq 16

Vikan - 03.04.1986, Qupperneq 16
r Helgartilboð A Stór nautavorrúlla, súrsæt sósa, kryddhrísgrjón og salat aðeinskr. 180,- B Stór lambavorrúlla með karrísósu, kryddhrísgrjónum og salati. aðeins kr. 180,- C Stór pitsuvorrúlla með oreganosósu, kryddhrísgrjónum og salati aðeinskr. 180,- D Rækjubitar m/súrsætri sósu, kryddhrísgrjónum og salati aðeinskr. 185,- E Steiktýsa m/sellerísósu, hrísgrjónum og salati aðeinskr. 185,- F Steiktur karfi m/sveppasósu, hrísgrjónum og salati aðeins kr. 185,- G Svínakjöt sweet and sour m/hrísgrjónum og salati aðeins kr. 285,- H Steiktir kjúklingabitar m/indverskri karrísósu, hrísgrjónum og salati aðeins kr. 290,- Það þarf ekki að vera dýrt að borða góðan mat. Allt gos í flöskum á búðarverði. Kipptu með þér Kínamat Reynið viðskiptin Sími 68 74 55 r r y Urval . vid allra hœfi Hér á síðunni birtast svör læknanna Gests Þorgeirssonar, Helga Krist- bjarnarsonar. Jóhanns Ágústs Sigurðssonar, Leifs Bárðarsonar, Óttars Guðmundssonar og Sigurðar Guðmundssonar við spurningum lesenda og mun þetta verða reglulegur þáttur hér á síðum Vikunnar á næstu mánuðum. Við bjóðum lesendum bæði að senda bréf með vandamálum sínum og hringja. Hringja má á þriðjudags- og miðvikudagsmorgnum frá níu til tólf. Bréfin, sem við fáum, verða að vera stutt, skýr og málefnaleg. Við birtum þau gjarnan undir dulnefni en nafn og heimilisfang verður að fylgja. Utanáskriftin er: Læknisvitjun Vikan Frjálsfjölmiðlun hf. Pósthólf 5380 125 Reykjavík Haia oer í huga að hjá einstakling- um með óþægindi við þvaglát er aðeins hægtað sýna fram á bakteríur í þvaginu í um 60-70% tilvika. Úþægindin geta oft verið af öðrum orsökum. Sem dæmi má nefna að í kringum tiðahvörfin fá konur oft óþægindi frá þvagfærum. Þærkvarta undan þvi að þær séu ..bara alltaf á klósettinu". i slíkum tilvikum getur skýringin verið sú að slimhúðarþekj- an i leggöngum, þvagrás og blöðru- botni þynnist vegna minnkandi framleiðslu kvenhormóna. Ræktun á þvagi er þá neikvæð og lækning oft fólgin i hormónalyfjum. HVAÐ ER TIL RÁÐA? Æskilegast er að fólk með ein- kenni um þvagfærasýkingu hafi samband við heimilislækni sinn. Hægt er að gera einfaldar athuganir á þvaginu og taka ákvörðun um það hvaða lyfjameðferð á best við í hvert skipti. Hægt er að afgreiða slík mál gegnum síma þótt slikt sé ekki venj- an. Við einfaldar sýkingar nægir meðferð frá einum og upp i fimm daga. Ef þessar sýkingar endurtaka sig 3-5 sinnum á eins árs tímabili eru itarlegar rannsóknir taldar nauð- synlegar. svo sem blöðruspeglun eða röntgenmyndir. Allt aðrar reglur gilda þó ef um börn er að ræða. Nánari upplýsingar um þessi mál má fá i tímaritinu Heilbrigðismál, I. tbl. 1984. bls. 23-24. BLÖÐRUBÓLGA SPURNING: Ég fæ oft blöðrubólgu og þá þarf að fá lyf við henni. Er ekki nóg að fá lyf símsend frá heimilislækninum? SVAR: HVAÐ ER BLÖÐRUBÚLGA? Úþægindi. svo sem sviði við að pissa og tíð þvaglát. eru algeng sjúk- dómseinkenni. sérstaklega hjá kon- um á aldrinum 15-35. Hér er i flest- um tilvikum um þvagfærasýkingu að ræða sem i daglegu tali er nefnd blöðrubólga. Ef slíkum einkennum fylgir verkur aftur í bak eða hár hiti er liklegt að sýkingin sé komin upp I nýrun. ORSÖK Bakteriur frá meltingarfærum eru langalgengasta orsök þvagfærasýk- inga. Þvagrásin hjá konum er stutt og bakteríur eiga oft tiltölulega auð- velt með að komast upp i gegnum þvagrásaropið og upp í blöðruna. Það gerist þá helst ef mótstöðukraft- ur slimhúðarinnar minnkar um stundarsakir. til dæmis ef komur klæða sig illa eða verður kalt. Einnig getur hnjask. svo sem við samfarir, stuðlað að blöðrubólgu. Útferð vegna sveppasýkinga eða annarra sýkla frá leggöngum eykur einnig líkur á þvagfærasýkingu. 16 VIKAN 14. TBL.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.