Vikan


Vikan - 12.02.1987, Blaðsíða 7

Vikan - 12.02.1987, Blaðsíða 7
Stjórn nemendafélagsins, brosandi og sæt. Það vantar bara hvítu kollana. Afmæli hjá Versló Þann tuttugasta og sjötta janúar síðastliðinn héldu verslunarskóla- nemar upp á tuttugu ára afmæli nemendafélagsins. í anddyri skólans var slegið upp afmælisveislu. Eldri nemendur sóttu gamla skólann heim og boðið var upp á tertu og kók. Það ríkti sannkölluð af- mælisstemning í Ofanleitinu þennan dag enda hafa „Veslingar“ löngum kunnað að gera sér glaðan dag. Reyndar er haft á orði að þeir séu svo leiknir í kúnstinni að kennurum þyki stundum nóg um allan þann tíma sem fer í félagslifið. En hvað um það, gott félagslíf er og verður nauðsynlegur þáttur í öllu skólanámi og hefur reynst mörgum drýgra að notagildi en margt annað sem læra má af bók. Við hér á Vikunni sendum „Veslingum" og nemendafélaginu bestu hamingjuóskir. Nemendur gæöa sér á kóki og tertu. „Gamlir Veslingar", Árni Árnason, framkvæmdastjóri Verslunarráös, Kristni Hallssyni bragöaðist afmælistertan greinilega nokkuð vel. Sig- HemmiGunn. (frekari kynning óþörf) og Ásgeir H. Eiriksson pylsusali. uröur sonur hans lét sér nægja kókið en Kristrún Eymundsdóttir frönskukennari gerir sig líklega til að prófa tertuna. 7. TBL VIKAN 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.