Vikan


Vikan - 23.04.1987, Blaðsíða 4

Vikan - 23.04.1987, Blaðsíða 4
17. tbl. 49. árgangur. 23.-29. apríl 1987. Verð 150 krónur. FORSIÐAN ■ RÖDD RITSTJORNAR Ásbjörn var hann skírður en við þekkjum hann betur undir öðru nafni, Bubbi Morthens. Hann söng ísbjarnarblús aftur í fortíð- inni og varð frægur fyrir. Nú er fortíðarblús Bubba leikinn af fingrum fram I þessari Viku. Vald- ís Óskarsdóttir, Ijósmyndari Vikunnar, tók forsíðumyndina. ÚTGEFANDI: Frjáls fjölmiðlun hf. RITSTJÓRI: Þórunn Gestsdóttir. BLAÐAMENN: Guðrún Alfreðs- dóttir, Hlynur Örn Þórisson, Jóhanna Margrét Einarsdóttir, Unnur Úlfarsdóttir. LJÓSMYNDARI: Valdís Óskars- dóttir. ÚTLITSTEIKNARI: Hilmar Karlsson. RITSTJÓRN ÞVERHOLTI 11, SÍMI (91) 2 70 22. AUGLÝSINGASTJÓRI: Geir R. Andersen. AFGREIÐSLA OG DREIFING: Þverholti 11, sími (91) 2 70 22. PÓSTFANG RITSTJÓRNAR, AUGLÝSINGA OG DREIFINGAR: Pósthólf 5380,125 Reykjavík. Verð í lausasölu: 150 kr. Áskriftarverð: 500 kr. á mánuði, 1500 kr. fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega eða 3000 krónur fyrir 26 blöð hálfsárs- lega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar nóvember, febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykjavík og Kópavogi greiðist mánaðarlega. Sumarbragur Það er margt að baki nú páskafríið liðið og veturinn urr garð genginn. Veturinn hefur lið ið án tiltakanlegra vertrarharð inda eða hamfara, þó lokakaflin hafi verið allrisjóttur. En nú er sumarið á innreið með öllum væntingunum - Bjartir langir sumardagar með blóm í haga eru framundan. Lóan er komin, vorboðinn sem endanlega kveður burt snjóinn. Við eigum von á kríunni í hólma og sker. Við eigum von á laxinum í árnar. Tilhlökkunarefnin eru mörg. Því er ærin ástæða til að segja við hvert annað: Gleðilegt sumar. Nú á fyrstu sumardögum er gengið til alþingiskosninga. Við kjósendur veljum í forystusveit fólk sem fer með valdið í okkar umboði til næstu fjögurra ára. Ábyrgð okkar er mikil. Við viljum öll geta lifað mannsæmandi lífi, geta byggt upp og ræktað í kringum okkur. Hús er hægt að byggja en heimili þarf að rækta, segir máltækið. Við byggjum ekki upp nútímaþjóðfélag án gróskumikils mannlífs. Við sem göngum að kjörborð- inu og eigum valið erum að setja okkar pensilför á eigið framtíðar- mynstur. Við viljum sjálfsagt öll hafa olnbogarými til athafna og ræktunar. Við viljum sjálfsagt öll búa við reisn og mannsæmandi líf. Þeir heilbrigðu, þeir sjúku, þeir ungu, þeir öldruðu vilja sitja við sama borð. Um það kjósum við. Bubbi Morthens syngur sinn fortíðarblús í þessari Viku. Al- þingiskosningarnar í þessari viku eru framtíðarblús og það eru kjósendur sem gefa tóninn. í ÞESSARI VIKU 6 Sumartíska barna í tilefni af sumar- komunni. 8 Pabbi er stundum góður. Smásaga eftir Freydísi Frigg. Umræðan um sifjaspell var kveikjan að þessari sögu. 10 Sumarkoma er alltaf tengd kátum krökkum og því völdum við hressan stráksem nafn Vikunnar. Guðmund- ur Páll Gíslason heitir hann og tilvera hans snýst: um fótbqlta. 12 Hvers vegna dreymir okkur? Hvað gerist á meðan okkur dreymir? Svar við nokkrum spurningum um draum- ástandið. 20 Hollensk, matarmikil bóndasúpa í eldhúsi Vikunnar. 24 Handavinnuþátturinn á öðrum stað en venjulega en þar er að finna upp- skrift að léttri sumarpeysu. 26 Samtíningur úr öllum hornum eða sitt lítið af hverju. Ýmislegt fréttnæmt átveimursíðum. 4 VIKAN 17. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.