Vikan


Vikan - 23.04.1987, Blaðsíða 44

Vikan - 23.04.1987, Blaðsíða 44
ís er uppáhaldseftirréttur flestra krakka. Það er hreint ótrúlegt hvað krakkar geta látið í sig af ís, jafnvel þótt þeir séu pakksaddir og geti alls ekki borðað neitt annað. Alltaf er pláss fyrir meiri ís. Margir vilja ekkert gums á ísinn sinn en hann er nú miklu fallegri og girnilegri með ein- hverju skrauti. Niðurskornir ávextir, til dæmis bananar, eru fínir með, eða niðursoðn- ir ávextir úr dós. Látið þá ávextina neðst í skál, ísinn yfir og síðan eitthvert skraut. Ef þið eruð í miklu stuði og ætlið að hafa mjög fínar veitingar getið þið búið til lít- il pappírsblóm úr silkipappír á tannstöngul og stungið í ís- inn. í búðunum fást allavega ís- sósur en hér ætlum við að birta æðislega uppskrift að heitri íssósu sem þið getið lag- að sjálf. Það er auðvelt að búa hana til og hún verður betri eftir því sem þið gerið hana oftar. Það þýðir samt ;ki að þið eigið að borða ís l sósu á hverjum degi. En hér kemur uppskriftin: 2 matsk. smjör 2 matsk. kakó 4 matsk. flórsykur 1 desílítri vatn Aðferð: Bræðið smjörið í litlum potti, setjið kakóið og flórsykurinn út í og hrærið. Hellið vatninu saman við, látið sjóða smá- stund og hrærið í á meðan. Hellið sjóðandi heitri sósunni yfir isinn. 44 VIKAN 17. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.