Vikan


Vikan - 23.04.1987, Blaðsíða 37

Vikan - 23.04.1987, Blaðsíða 37
maður var að físka sér heimastelpu á böllum, að heimastrákamir komu til að slást þegar vel lá á þeim. Það var líka ákveðin hefð, þegar við fómm saman á dansleiki, stelpur og strákar af verbúð- inni, að ef stelpumar lentu í einhveiju klandri, til dæntis strákar að kássast upp á þær, þá komu þær til okkar og báðu um hjálp. Þá stóðum við gott tímabil þó ég væri ekki mjög vel liðinn af ákveðnu fólki, þvi ég var si og æ að kvarta um slæman aðbúnað, dýrt fæði og stofna til verk- falla. En Vestmannaeyjar búa yfir ótrúlegum sjarma, þar er gott og lífsglatt fólk, dálítið sérlund- að en ótrúlega samheldið. Og þetta er duglegasta og vinnusamasta fólk sem ég hef kynnst á minni upp allir sem einn, brettum upp ermar, gengum að viðkomandi og annaðhvort vom þeir kýldir niður eða við kýldir niður. Við vomm raunveru- lega eins og ein stór fjölskylda. Og í þessu verbúðalífi fann ég sjálfan mig fyrst, mér leiddist aldrei að búa í verbúð og leiddist aldrei vinnan." H\ar varstu lengst á sama stað? „Það var i Vestmannaeyjum. Það var mjög ævi sem verkamaður. Maður þurfti nánast að vinna þar til ntál var að æla til að standa undir sæmilegu áliti sem vinnukraftur. Þama vom á þessum ámm frægustu slagsmálahundar landsins, ntenn eins og Bjössi í Klöpp, Gressi Gmnk, Nín- onbræðumir og margir, margir fleiri. Og frægir slagsmálahundar frá öðmm verstöðvum á landinu kornu til að reyna sig við þessa kappa. Eftir böll fóiu menn heim að skipta uiu föt til að geta sleg- ist og þegar best lét var iðulega hægt að velja úr þetta tveimur til þremur slagsmálum. Um leið og spurðist að einhverjar þjóðsagnapersónur væm að undirbúa slagsmál þyrptist mannfjöldinn þang- að til að horfa á kúnstimar. Þetta fannst mér æði.“ Og nú brosir Bubbi dálítið kankvíslega. „Fólk neyddist til ad láta misbjóða sér og héltkjaftiþvíþað þurfti á vinnwmi að halda ...“ En áfram með verbúðablúsinn. „Það var svosem ekkert sældarlíf í verbúðunum almennt. I einni þeirra til dæmis vorurn við um sextíu krakkar og þar var ein sturta, engin þvotta- vél og herbergin vom hvorki vind- né vatnsheld. En þó ég segði áðan að þama hafi verið karl- mennskumórall rikjandi þá var hann ekki í formi kvennakúgunar í sambúð við stelpumar þvi strák- amir þvoðu sinn þvott og þrifu verbúðina til jafns við þær. Og ég man aldrei eftir að það hafi verið litið á stelpumar sem óæðri vemr, langt frá því. Á þessum stöðum var saman kominn breiður hópur fólks, allt frá gömlum mönnum sem höföu búið í verbúðum í þijátíu ár til skólakrakkanna á sumrin, en kjaminn var fólk á öllum aldri sem ferðaðist milli verbúða árið unt kring og þekkti ekki annað líf. Ég var einn af því. Og á sumrin kom maður oftast í bæinn og annaðhvort slapp- aði maður af og slæptist eða fór til útlanda eitthvað á flakk eftir að hafa náð sér í hass til Kristjaníu. Á þessum árum fór ég fyrir alvöra að spekúlera í músík og semja sjálfur, svona aðallega til að skemmta krökkununt, og sjálfum mér, í verbúð- inni á kvöldin. Þvi sú músík í óskalagaþáttum sjómanna, sem átti að fjalla að einhveiju leyti um það líf sem við liföum, var ranglega ýkt og fegruð og þar sveif fölsk rómantík yfir vötnum. Víst var rómantík hjá okkur en hún var raunsærri en það að lífið væri bara dans á rósum. Maður vaknaði vissulega fljótt til meðvitundar um hversu illa var búið að þessari stétt, bæði sjómönnum og fisk- verkunarfólki, þannig að mínir fyrstu textar fjöll- uðu óhjákvæmilega um þetta líf. HöfuðandsUeð- ingar okkar verbúðafólkins vom oftast verkstjóramir eða eigendur viðkomandi frysti- húss. Ekki var það vegna þess að við værum svo vel skóluð í íslenskri verkalýðspólitík heldur miklu frekar bein afleiðing af þeirri meðferð sem við fengum. Það gekk til dæmis mjög brösuglega að fá borgaðan farmiða aðra leiðina og ennþá verr að fá greidda vinnufatapeninga því fatnaður eyði- lagðist oft á tíðum í vinnunni. Þó var þetta réttur okkar. Ef maður var með einhvem kjaft var maður annaðhvort dópisti eða kommúnisti, sem var raunar lagt að jöfnu, og rekinn. Nokkur era vinnuslysin sem ég man eftir þar 17. TBL VIKAN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.