Vikan


Vikan - 23.04.1987, Blaðsíða 24

Vikan - 23.04.1987, Blaðsíða 24
STÆRÐ: 36 EFNI: 1) 300 g af Fili Di Casa Fendi. Band- ið haft tvöfalt. 2) 200 g af Fili Di Casa Fendi Palatjno. 24 stykki 15 mm tautölur. PRJÓNAR: Hringprjónar nr. 3'/2 og 5 eða tveir prjónar nr. 3 '/2 og 5. Heklunál nr. 2 14. BOLUR: Bolurinn er prjónaður í 3 stykkjum, 2 framstykki og I bakstykki. Prjónið frant og aftur. TÖLUR: Heklað er fastahekl utan um tautöl- urnar með garni nr. 2. HNAPPAGÖT: Hnappagöt eru búin til þannig að fyrst er gerð 1 loftlykkja, þ.e. band- inu snúið einn vafning um prjóninn. Næstu tvær lykkjur prjónaðar saman. Þegar umf. er prjónuð til baka er loftlykkjan prjónuð þann- ig að lykkjufjöldinn á prj. helst óbreyttur. HÆGRA FRAMSTYKK.I: Fitjið upp 70 1. •á prjóna nr. 5 með garni nr. 1 og prj. I sm. (3 umf. = I sm). í 4. umf. eru gerð hnappa- göt. Prjónið 2 lykkjur og gerið því næst hnappagat. Prjónið 24 lykkjur og gerið þá annað hnappagat, prjónið út prjóninn. Gerið hnappagöt með 4'A sm millibili. Þegar bolurinn mælist 31 srn er komið upp að höndum. Fellið af 3 1. undir handvegi og takið síðan lxl 1. saman tvisvar sinnum og eru þá eftir 66 1. á prj. Prjónið síðan áfram 2014 sm. Fellið nú af fyrir hálsmáli þannig: Fellið af 30 1. Prjónið síðan öxlina, 314 sm, og 2x2 1. saman til þess að fá hálsmálið hring- laga. Endið með 34 1. á öxl. VINSTRA FRAMSTYKKI: Fitjið upp 80 1. á prjóna nr. 314 nteð garni nr. 2. Prjónið á sama hátt og hægra framstykki nema hnappa- götum er sleppt. Rendur eru prjónaðar þannig. Prjónið fyrstu 11 sm með garni nr. 2, því næst 2 sm með garni nr. 1, síðan 4 sm nteð garni nr. I, þannig að alls verða 4 rend- ur með garni nr. 1 upp að handvegi. Frá handvegi er prjónað nteð garni nr. 2. Fellið 341. affyrir hálsmáli ogendið með 38 I. á öxl. BAKSTYKKI: Fitjið upp 110 I. með garni nr. 1. Prjónið rendur. Prjónið fyrstu 13 sm nteð garni nr. 1, 4 sm með garni nr. 2, 2 snt með garni nr. I, 4 sm nteð garni nr. 2, 2 sm með garni nr. 1, 4 sm með garni nr. 2 og að lokum 2 sm með garni nr. 1 og e.' þá komið upp að handvegi. Fellið af undir handvegi eins og á framst. og prjónið áfram með garni nr. 1. Þegar bakstykkið frá handvegi mælist 2014 sm eru 30 miðlykkjur felldar af og til að fá hálsmálið hringlaga eru 2x2 I. teknar saman. Prjónið hvora öxl fyrir sig, 314 sm. ERMAR: Vinstri ermi er höfð einlit. Prj. með garni nr. I. Á hægri ermi eru rendur sem eru prjónaðar á sama hátt og á bakstykki. Fitjið upp 44 1. á prjóna nr. 5 og prjónið slétt fram og aftur, alls 46 sm, og aukið út um 2 1. með 2 sm millibili eða þar til 1. eru orðnar 88. Fellið af. FRÁGANGUR: Saumið saman hliðar á bol. saumið ermar saman. Heklið síðan kant neð- an á bolinn, í hálsmálið og framan á ermar þannig: Heklið fastahekl, 2 umf. i þriðju hverja lykkju með tvöföldu garni nr. 1. Hekl- ið síðan I umf. með garni nr. 1 en hafið það einfalt og farið í hverja lykkju. Hönnun: Valdís .Harrýsdóttir Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir 24 VIKAN 17. TBL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.