Vikan


Vikan - 30.04.1987, Blaðsíða 25

Vikan - 30.04.1987, Blaðsíða 25
Aður en haldið er heim sýnir Hinrik okkur byssusafnið sitt, sem er í sérstök- um skáp. Hann hefur miklar mætur á Browninghaglabyssu, sem er sjálf- hlæða, hlaðin fimm skotum, og hægt að fá á hana þrjár tegundir af hlaupum. Ýmislegt er að finna í þessum skáp. Auk riffla og hagla- byssna eru þar ýmis eggvopn sem Maron, sonur hans, hefur smíðað. Hinrik fær sér göngutúr með okkur út fyrir og hann sýnir okkur húsakost í Merkinesi. Yið ræðum um daginn og veginn og hann segir að þrjú ár séu siðan hann hafi snert á byssu. Það er hlýtt úti en smágola. Við kveðjum og hann segir okkur að koma við ef við eigum leið hjá. Hann gengur hægum skrefum að íbúðarhús- inu og hverfur sjónum en við höldum suður. tíma og fór suður með sjónum kom maður heim með þrjá til fjóra minka. En núna i nokkur ár hefur ekki sést minkur né far eftir mink, hvorki í sandi né í snjó meðfram fjörun- um.“ - En tófur? „í samfleytt sautján ár hefur ekki orðið vart við tófur hér um slóðir og í vor fundum við bara tvö gren. Það var með þeim ólíkind- um að sjö yrðlingar voru í öðru og átta í hinu. Allt var þetta bíldótt og allt undan refum sem hafa sloppið. Þetta er Hafnarland, sem ég er að tala um, sem tilheyrir Höfnum.“ - En nú ertu búinn að stunda tófuveiði lengi, hafa tilfinningar þínar fyrir refnum breyst? „Nei, ekki beinlínis, en maður veit að þetta grey er vargur í fuglalífi og lömbum. En ég stend i þeirri meiningu að sumir refir drepi ekki kindur, dýrbítar eru í minni hluta. Þeir drepa mikið af fuglum.“ Hinrik smíðar mikið og við spyrjum hann um það. Hann er með sextugasta og áttunda áraskipið í vinnslu. „Þetta tekur um fimm vikur að smíða þetta og það er gott að dunda í þessu. Maður hefur gaman af þessu og tíminn verður styttri fyrir vikið. Það er mikil eftirspurn eftir þessu og væri hægt að framleiða miklu fleiri en máður getur smíðað. Þetta er áttæringur sem ég er að smíða hér núna en tíæring hef ég líka srníðað." Hinrik ívarsson fyrir utan Merkines aö sýna blaöamanni staðinn. ia TBL VIKAN 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.