Vikan


Vikan - 30.04.1987, Side 49

Vikan - 30.04.1987, Side 49
Eins og hafíð blátt STÆRÐ: 38/40. Bollengd að handvegi: 35 sm. Ermalengd að handvegi: 43 sm. Öll síddin: 60 sm. Yfir- vídd: 115 sm. GARN: 500 g Butterfly, blátt, 20% mohair, 30% ull og 50% acryl. PRJ ÓNAR: Hringprjónar nr. 4 og 6, bandprjónar nr. 4 og 6. PRJ ÓNFESTA: 12 1. og 18 umf. á prjóna nr. 6=10 sm. Athugið að peysan er prjónuð í hring upp að höndum en síðan fram og aftur. BOLUR: Fitjið upp 100 1. á hringprjón nr. 4 og prjónið 10 sm stroff, 2 1. sl., 2 1. br. Aukið út um 36 1. á síðasta prjóninum. Skiptið yfir á prjóna nr. 6 og prjónið slétt prjón upp að handvegi, 35 sm. Skiptið nú bolnum til helminga og prjónið fram og aftur. Prjónið 8 umf. slétt prjón (4 garða). Framstykk- inu er skipt í þrennt. Prjónið miðjuna fyrst, 28 1. mynstur- prjón. Prjónið 14 sm (3/2 mynstur) að hálsmáli. Setjið 10 miðlykkjur á nælu og geymið. Prjónið nú hvora öxl fyrir sig og fellið af 2 sinnum 21. við hálsmálið. Prjónið síð- an áfram eða þar til stykkið mælist 25 sm. frá handvegi. Fellið af. Prjónið nú hliðarstykkin. Prjónið 20 1. hvorum megin (prj. mynsturprj.). Prjónið hliðarstykkin jafnhá mið- stykkinu, 25 sm. Fellið af. Athugið að mynstur passi saman á öxlum. BAKSTYKKI: Prjónið 8 umf. slétt prj. fram og aftur (4 garðar). Prjónið síðan mynsturprj., ca 17 sm, að hálsmáli. Setjið 14miðlykkjur á nælu og geymið. Prjónið hvora öxl fyrir sig. Fellið af 2 1. einu sinni við hálsmálið og prjónið áfram eða þar til bakstykkið mælist 25 sm frá handvegi. ERMAR: Fitjið upp 24 1. á prjóna nr. 4 og prjónið stroff, 2 1. sl., 2 1. br., 8 sm. Aukið jafnt út um 12 1. í síðustu umf. Skiptið yfir á prjóna nr. 6 og prjónið slétt prj. Aukið út um 2 1. á miðri undirermi í 5. hverri umf. þar til lykkj- urnar eru örðnar 60. Prjónið þar til ermin mælist 43 sm. FRÁGANGUR: Takið upp 32 1. á hvorri hlið á miðst. og prjónið 8 umf., 2 1. sl., 2 1. br. Fellið af á réttunni. Saumið stykkin saman frá röngunni. Saumið ermar i frá réttu. Gangið frá endum og festið tölur á. HÁLSLÍNING: Takið upp 52 1. Prjónið 10 umf., 2 1. sl., 21. br. Fellið laust af frá réttu. Hönnun: Svandís Hauksdóttir Ljósmynd: Valdís Óskarsdóttir m TBL VIKAN 49

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.