Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 3
7Deng Xiaoping stóð á bak við það sem
kallað hefur verið viðamesta samfé-
lagstiiraun mannkynssögunnar.
MVIKAN rifjar upp nokkuð af þeim
höftum, sem landsmenn hafa
mátt búa við á síðustu áratugum.
VIKAN heimsótti sonarson stór-
skáldsins Stefáns G., sem býr í
húsi afa síns í Kanada.
Söguleg vinátta þeirra Roosevelts
og Churchills sem skipti sköpum
i heimsstyrjöldiknni síðari.
VIKAN 5. NÓV, 1987
4 PéturEinarsson: Dæmdurfjársvikamað-
ur í milljónaviðskiptum með fjöregg
þjóðarinnar.
5 Erlendar fréttir.
8 Myndsjá: Fertugsafmæli formanns.
11 Þannig eru Sigríður Stefánsdóttir og
Ólafur Ragnar Crímsson, sem nú berjast
um formannsembættið í Alþýðubanda-
laginu.
14 Menning: Vikan fékk tvær ungar stúlkur
til að gagnrýna nýjasta sviðsverkið í
Iðnó, „Hremming" heitir það.
16 Myndbandaleiga í Reykiavík krefur
lögregluna um rúmar tvær milljónir
króna. Lögreglan komin í hið versta mál
vegna „rassíunnar" síðastliðinn vetur.
18 Hróbjartur Lúðvíksson kynnti sér
innihald stefnuyfirlýsingar forsætisráð-
herra.
24 „Þegarjólin komu með eplunum" heitir
grein um þau höft sem íslendingar hafa
þurft að búa við á síðustu áratugum.
30 Menning: Frá nýjafstöðnu bókaþingi.
32 Ferðalög: Sagt frá sérstæðu hótelinu í
Daun í Þýskalandi.
34 Saga Film hefur komið sér upp full-
komnasta myndveri á fslandi.
36 Sigríður Guðmundsdóttir átti 25 þúsund
danskar krónur þegar hún stóð uppi
einstæð móðir í Danmörku. Nú niu
árum síðar á hún þar fjórar verslanir og_
veltir 12 til 15 miiyónum danskra króna
á ári.
38 Allt um börn
39 Mitt besta ráð. Foreldrar tjá sig um
unglinga.
39 Stjörnuspá
48 fslenskt ofurmenni. Frásögn úr vestur-
heimi.
52 Páfi tjáir sig um kvenmannsleit í austur-
vegi.
53 Dagskrá útvarps og sjónvarps. Umsögn
um kvikmyndir. Islenski listinn.
ÚTGEFANDI:
SAM-Útgáfan,
Háaleitisbraut 1,
105 Reykjavík.
Sími 83122.
Framkvæmdastjóri:
Sigurður Fossan Þorleifsson
Auglýsingastjóri:
Hrafnkell Sigtryggsson
Ritstjórar og ábm.:
Þórarinn Jón Magnússon
Magnús Guðmundsson
Ritstjórnarfulltrúi:
Bryndfs Kristjánsdóttir
Menning:
Gunnar Gunnarsson
Blaðamenn:
Adolf Erlingsson
Sæmundur Guðvinsson
Gunnlaugur Rögnvaldsson
Ljósmyndarar:
Páll Kjartansson
Magnús Hjörleifsson
Lárus Karl Ingason
Útlitsteikning:
Sævar Guðbjörnsson
Setning og umbrot:
SAM-setning
Pála Klein
Sigríður Friðjónsdóttir
Árni Pétursson
Litgreiningar:
Korpus hf.
Filmusk., prentun, bókband:
Hilmir hf.
Dreifing og áskrift:
Sími83122
VIKAN kemur út á fimmtudögum. Verð í
lausasölu 170 kr. Áskriftarverð: 550 kr. á
mánuði, 1650 kr. fyrir 13 tölublöð árs-
fjórðungslega eða 3300 kr. fyrir 26 blöð
hálfsárslega. Áskriftarverðið greiðist
fyrirfram. Gjalddagar eru í nóvember,
febrúar, maí og ágúst. Áskrift í Reykja-
vik og Kópavogi greiðist mánaðarlega.
ATHUGIÐ: Ákjósanlegasta greiðslufyr-
irkomulagið er notkun EURO eða VISA.
VIKAN 3