Vikan


Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 59

Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 59
Yfirleitt hafa kvikmyndagerðarmenn sýnt geimverur sem ógnvekjandi skrímsl sem ræna fólki og hrella það á aðra lund. Nýjasta dæmið er myndin Rándýrið sem Schwarzen- egger leikur í, en þar veiðir geimveran menn upp á sport (sbr. rjúpuveiðar). Ekki eru þó all- ar geimverur illar og frægasta dæmið um góða geimveru er vafalaust E.T. sem heillaði heimsbyggðina um árið. Þegar geimálfurinn Alf brotlenti geimskipi sínu í bílskúr Tanner fjölskyldunnar fengu sjónvarpsáhorfendur að kynnast alveg nýrri tegund af geimveru. Hann hafði skopskyn, var meinhæðinn, fyndinn og þó indæll á köflum. Hann hefur þrátt fyrir allt stórt hjarta (í eyr- anu). Skapari Alfs er Tom Patchett, en hann hef- ur m.a. unnið við kvikmynd um Prúðuleikar- ana. Hann er ekki heldur ókunnugur í sjón- varpsheiminum vegna þess að hann fram- leiddi Buffalo Bill þættina og skrifaði handrit að Mary Tyler Moore Show. Tengls Alfs við Buffalo Bill þættina sjást í þvi að Max Wright sem leikur fjölskylduföðurinn Willie leikur lika yfirmann Buffalo Bill. Hvað sem öðru líður hefur Alf tekist að heilla jarðabúa upp úr skónum með sjarmer- andi framkomu sinni og nú líta menn upp í himingeiminn frekar með eftirvæntingu en með kvíða eins og áður var. Til að sjá Alf þarf þó ekki að stara út í geiminn. Nóg er að muna að kveikja á sjónvarpinu kl. 16.00 á sunnu- dögum. Alf unir sér vel með sköpurum sínum, þeim Tom Patchett og Bill Fusco.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.