Vikan


Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 34

Vikan - 05.11.1987, Blaðsíða 34
Jón Þór fyrir utan húsið - Saga Film flytur í Vatnagarða Það þarf að Ióða saman milljón víra í svona upptökuveri. Saga Film hefúr nú flutt af Háaleitisbrautinni í Vatna- garða og stækkað þar með eigið húsnæði úr 160 fer- metrum í 1000 fermetra. í Vatnagörðum verður fúll- komnasta upptökuver lands- ins og þótt víðar væri leitað. Þegar er byrjað að nýta upp- tökuverið en formlega verð- ur það tekið í notkun um miðjan þennan mánuð. „Með þessu nýja húsnæði verðum við betur í stakk búnir að framleiða sjónvarpsþætti og leikþáttaraðir enda væri auð- veldlega hægt að breyta þessu í sjónvarpsstöð," segir Jón Þór Hannesson í samtali við Vikuna, en hann og Snorri Þórisson eru eigendur Saga-Film. í máli Jóns kom fram að þeir eru þegar með framleiðslu sjón- varpsþátta í sigtinu í þessu nýja upptökuveri en það er eitt hið fullkomnasta í einkaeign á Norðurlöndunum. Meðal þess sem er að finna í hinu nýja húsnæði er fullkomið hljóðupptökuver, en þá vinnu Rúmt er um skrifstofú- liðið í Saga Film. 34 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.