Vikan


Vikan - 05.11.1987, Síða 34

Vikan - 05.11.1987, Síða 34
Jón Þór fyrir utan húsið - Saga Film flytur í Vatnagarða Það þarf að Ióða saman milljón víra í svona upptökuveri. Saga Film hefúr nú flutt af Háaleitisbrautinni í Vatna- garða og stækkað þar með eigið húsnæði úr 160 fer- metrum í 1000 fermetra. í Vatnagörðum verður fúll- komnasta upptökuver lands- ins og þótt víðar væri leitað. Þegar er byrjað að nýta upp- tökuverið en formlega verð- ur það tekið í notkun um miðjan þennan mánuð. „Með þessu nýja húsnæði verðum við betur í stakk búnir að framleiða sjónvarpsþætti og leikþáttaraðir enda væri auð- veldlega hægt að breyta þessu í sjónvarpsstöð," segir Jón Þór Hannesson í samtali við Vikuna, en hann og Snorri Þórisson eru eigendur Saga-Film. í máli Jóns kom fram að þeir eru þegar með framleiðslu sjón- varpsþátta í sigtinu í þessu nýja upptökuveri en það er eitt hið fullkomnasta í einkaeign á Norðurlöndunum. Meðal þess sem er að finna í hinu nýja húsnæði er fullkomið hljóðupptökuver, en þá vinnu Rúmt er um skrifstofú- liðið í Saga Film. 34 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.